Forrit til að breyta takka á Lyklaborði?


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Forrit til að breyta takka á Lyklaborði?

Pósturaf Windowsman » Fim 13. Mar 2008 18:24

Daginn.'

Ég á svona BTC þráðlaust Media Center lyklaborð með músabendli, sem ég keypti í Tölvutækni fyrir nokkrum vikum og .það er svona takki til að opna Media Center en ég er ekki með windows Media Center og ég var að velta því fyrir mér hvort að það væri eitthvað forrti sem gæti látið takkan virka fyrir eitthvað annað forrit eins og MPC eða FireFox.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Fim 13. Mar 2008 19:09

Er einmitt að velta þessu fyrir mér, er með genius slimstar pro með fullt af tökkum sem ég nota ekkert...


Modus ponens