302 er ágætur fyrir utan það að þegar verið er að spila bíómyndir í honum og það kannski laggar eitthvað hljóðið eða myndin þá sleppir hann bara næstu 10 sekúndum eða þangað til honum finnst mál að sýna myndina aftur.
Getur verið ansi leiðinlegt að horfa kannski á geðveika spennumynd og svo kemur smá lagg og þá dettur út myndin í kannski hálfa mínútu og allir líta á hvern annan og yppa öxlum
Er einhver annar sem er að lenda í þessu eða ættum við bara að fá enn einn spilarann.
Einnig var ég að velta því fyrir mér hvort einhver munur sé á ICY-BOX og TEC, allavega líta þeir eins út.
http://kisildalur.is/?p=2&id=505
http://www.tolvulistinn.is/vara/1981