Uppfærsla: Vantar smá ráðleggingar og álit


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1040
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppfærsla: Vantar smá ráðleggingar og álit

Pósturaf braudrist » Mán 18. Feb 2008 17:46

Sælir

Mig vantar smá álit á þessari uppfærslu sem hafði í huga. Ég mun aðalega bara spila nýja leiki á þessari vél, þannig að leikjavél já :)

eins og komið er:

Móðurborð: eVGA nForce 780i 775 A1 Version
Örgjörvi: Intel Core 2 Extreme QX9650 - 45nm, 3.0GHz, 12MB Cache, 1333MHZ FSB, Yorkfield XE, Quad-Core, OEM, Socket 775
Skjákort: eVGA GeForce 8800Ultra 768MB DDR3

Ég var ekkert búinn að spá í vinnsluminnið kannski þið hafið einhverjar góðar hugmyndir? Svo þarf ég kannski líka nýjan aflgjafa (minn gamli er bara 600W, kannski er það nóg?)

Ég ætla að eyða ágætis pening í þetta þannig að það er enginn sérstök fjárhæð sem ég hafði í huga — ég ætla samt ekki að fá mér x3 SLI 8800 Ultra :)

Takk fyrir


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 18. Feb 2008 17:48

Bíddu eftir 790 sli (enda mars)
Farðu í næsta örgjörva fyrir neðann (enda Mars)
Geggjað skjákort en 9800 GTX verður mikið öflugra (enda Mars)

Don´t say i didn´t tell you so :wink:
Síðast breytt af TechHead á Mán 18. Feb 2008 22:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mán 18. Feb 2008 18:20

TechHead skrifaði:Don´t say i didn´t told you so :wink:


Tell ? :?:

Annars sammála...bíða bíða :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 18. Feb 2008 19:36

Þú ert þó ekki að fara að fjárfest í 8800 Ultra ? :roll:




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Mán 18. Feb 2008 19:38

Að kaupa ultra núna á ~60þúsund væri heimskulegast sem þú gætir gert, frekar 2x8800GTS 512mb eða bíða eftir 9800




Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1040
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf braudrist » Mán 18. Feb 2008 20:42

Dauði, djöfull og helvítis eymd :twisted:

Jæja, ætli maður bíði þá ekki aðeins. Allt þetta nýja sem er að koma í mars verður hvort eð er úrelt eftir nokkra mánuði.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Sun 24. Feb 2008 14:26

bíða bíða bíða, tilhvers ? svo að hann geti beðið lengur eftir einhverju enþá nýrra :lol:

Ég er btw með EVGA 780i SLi og er virkilega sáttur