Ný tölva


Höfundur
SteiniGitar
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 08. Feb 2008 22:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ný tölva

Pósturaf SteiniGitar » Fös 08. Feb 2008 23:02

Sælir. Ég er að spá í að fá mér vél. Mér var bent á að skoða úrvalið hjá tölvutek og ég smalaði saman í eina tölvu. Er að miða á að versla í kringum 100 kall, helst undir, en ef það er hægt að fá eitthvað miklu betra á 110 þá má hún alveg fara í það :) Hún þarf að vera hljóðlát (orðinn mjög leiður á gömlu tölvunni sem hljómar eins og kjarnorkuver), til í hljóðvinnslu/upptöku(er með mbox), í nýju leikina (langar að spila pro evo08 og flight simulatorX í góðum gæðum), hraðvirk og góð í flest allt (browsing, hlusta á tónlist, í skólann). Svo var ég að spá hvort það sé mun sniðugra að kaupa sér HD fyrir stýrikerfið? Og hvort það er ekki sniðugt að fá 4gb vinnsluminni uppá framtíðina. Hér kemur uppkastið:

Móðurborð: X38-DS4: 19.900
Örgjörfi: Intel core2 Quad Q6600 2,4Ghz : 22.900
Turn : Antec Solo : 9.900 (upp á hljóðeinangrun)
Vinnsluminni : 4GB OCZ Reaper : 14.900
500GB SATA2 Western Digital harður diskur (WD5000KS) : 8.990
Videokort : 512 mb Geforce 9600 GT (ef það er ennþá til) : 19.900
Vinna við að setja saman (fékk það uppgefið síðast þegar ég var að skoða svona): 2.900
Vantar ekki stýrikerfi, mús, lyklaborð eða skjá.
Svo er ég að spá í að nota dvd drif sem ég á fyrir..

9600 kortið er ekki komið en það ætti að vera frekar stutt í það, er eitthvað kort betra á svipuðu verði? eða er 8800 kortin þess virði að borga auka 7-8 þús fyrir þau?
Ein auka pæling: Á maður að bíða smá, eiða smá meiri pening og fá intel quad 45 nm? Er mikill munur þar á ferð?
Allavegana, allar ábendingar og hugmyndir eru vel þegnar :) Takk fyrir




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Lau 09. Feb 2008 01:40

Fín tölva, með ekki spes skjákorti frekar kaupa 8800gt 512mb á 23 hjá tölvuvirkni.. en annars myndi ég fá mér þennan pakka á 115: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=952




Höfundur
SteiniGitar
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 08. Feb 2008 22:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SteiniGitar » Sun 10. Feb 2008 21:34

En hvernig er þessi díll? http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... =TUP/INT/3

INTEL Tölvuturn #3

"Hljóðlát Og Öflug Leikjavél"
Kassi - ANTEC SOLO Quiet með 500W Hljóðlátum Gæða Aflgjaf
Móbo - Intel - 775 - Gigabyte GA-P35-DS3
CPU - Intel Core2 Quad Q6600
MEM - 4GB minni DDR2 800mhz (Minni - DDR2 Minni 800MHz - Exceleram EX2-4800P2-SX 4096MB CL5 2x2048)
HDD - 500-GB SATA-2
VGA - Nvidia Geforce 8800GT 512 MB
OS - Fylgir ekki (tölvan er Vista Premium Certified og virkar með Vista og XP)
Svo er skrifari með

104.000[/url]




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Sun 10. Feb 2008 22:30

fínn en hinn er betri og virði þessar 10þúsund krónur :8)




Höfundur
SteiniGitar
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 08. Feb 2008 22:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SteiniGitar » Sun 10. Feb 2008 23:14

Já það er örugglega rétt hjá þér :), ég er bara eitthvað svo fastur í að hugsa um Quad core upp á framtíðina.. hmmm




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 10. Feb 2008 23:17

Hvaða aflgjafa ætlarðu að nota?




Höfundur
SteiniGitar
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 08. Feb 2008 22:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SteiniGitar » Sun 10. Feb 2008 23:25

ekki viss (efsta uppstillingin þá). En ég var að lesa mig til um Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz örgjörva og hann er að fá mjög góða dóma og er að nota nýju 45 nm tæknina.. hann er kannski ekkert svo galinn kostur.. þessi turn hjá tölvutækni er byrjaður að lúkka ansi vel.. (http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=952).
Rýnin sem ég var að skoða : http://techgage.com/article/intel_core_ ... _arrives/1




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 10. Feb 2008 23:30

Quadinn mun endast þér lengur




Höfundur
SteiniGitar
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 08. Feb 2008 22:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SteiniGitar » Sun 10. Feb 2008 23:32

þá er líka spurning um að bíða smá og fá betri quad eftir smá tíma sem verður hraðari.. en dýrari :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 11. Feb 2008 00:03

Þú getur alltaf beðið eftir nýrri og betri hlutum




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Mán 11. Feb 2008 00:04

Btw. getur alveg talað við tölvutækni og fengið þetta tilboð en sagt þeim að setja Q6600 í staðinn fyrir 8400, á sama pening þannig :wink:




Höfundur
SteiniGitar
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 08. Feb 2008 22:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SteiniGitar » Mán 11. Feb 2008 12:50

Það væri geðveikt :) Þannig að þið mælið með quad q6600 frekar en 3ghz duo kjarnanun?




Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mán 11. Feb 2008 13:04

Já við gerum það. Quad> Core 2 Dou


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


Höfundur
SteiniGitar
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 08. Feb 2008 22:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SteiniGitar » Mán 11. Feb 2008 17:15

ok, takk kærlega fyrir hjálpina :)




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Mán 11. Feb 2008 18:28

ekki málið :8)