Móðurborð: X38-DS4: 19.900
Örgjörfi: Intel core2 Quad Q6600 2,4Ghz : 22.900
Turn : Antec Solo : 9.900 (upp á hljóðeinangrun)
Vinnsluminni : 4GB OCZ Reaper : 14.900
500GB SATA2 Western Digital harður diskur (WD5000KS) : 8.990
Videokort : 512 mb Geforce 9600 GT (ef það er ennþá til) : 19.900
Vinna við að setja saman (fékk það uppgefið síðast þegar ég var að skoða svona): 2.900
Vantar ekki stýrikerfi, mús, lyklaborð eða skjá.
Svo er ég að spá í að nota dvd drif sem ég á fyrir..
9600 kortið er ekki komið en það ætti að vera frekar stutt í það, er eitthvað kort betra á svipuðu verði? eða er 8800 kortin þess virði að borga auka 7-8 þús fyrir þau?
Ein auka pæling: Á maður að bíða smá, eiða smá meiri pening og fá intel quad 45 nm? Er mikill munur þar á ferð?
Allavegana, allar ábendingar og hugmyndir eru vel þegnar