Hljóðlát tölva fyrir hljóðvinnslu...

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Hljóðlát tölva fyrir hljóðvinnslu...

Pósturaf DoofuZ » Sun 03. Feb 2008 20:13

Vinnufélagi minn er að spá í að kaupa sér nýja tölvu og hann leggur mikla áherslu á hljóðvinnslu en tölvan verður líka að vera eins hljóðlát og hægt er. Hún má ekki vera alltof dýr en það þarf bara að vera s.s. kassi, móðurborð, minni, örgjörvi og eitthvað þrusugott hljóðkort. Hann er með tölvu sem hefur ágætis skjákort svo það er kannski hægt að nota það en það er reyndar agp kort. Eru einhver nýleg móðurborð enn með þannig rauf? Ef ekki þá má alveg henda inn í leiðinni tillögu að ágætu skjákorti líka, en það þarf ekkert að vera neitt rosalegt þar sem hann er að einblína mest á hljóðvinnslu.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blasti » Sun 03. Feb 2008 20:36

Kannski þú ættir að hafa samband við Kísildal þeir bjóða uppá passive kælingar á örgjörva og skjákort. Þeir geta örugglega sett saman fína vél sem henntar þeirri vinnslu sem á að nota hana í.


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf Viktor » Sun 03. Feb 2008 21:40

Budget?

Ef það er t.d. ~100k þá getur hann fengið sér svona:
http://www.kisildalur.is/?code=ESEP8CJ6 ... EFBEQISCCA

Allt sem hann þarf, alveg hljóðlaust (nema kannski harði diskurinn, hann getur skoðað fleiri).


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Sun 03. Feb 2008 22:40

Sallarólegur, ég hugsa að hann vilji hafa auka hljóðkort ef þetta er ætlað í hljóðvinnslu :wink:

kickass hljókort?

http://www.tolvulistinn.is/vara/333

kannski aðeins yfir budgetinu hehe og í einni af dýrari verslunum landsins! :roll:




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Sun 03. Feb 2008 23:33

X-Fi eru þrusugóð hljóðkort en ekki það besta þegar það kemur að hljóðvinnslu.

Mæli með M-Audio Firewire 410

Fæst í Tónabúðinni á einhverjar 33þ kr.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf Viktor » Mán 04. Feb 2008 00:40

dagur90 skrifaði:Sallarólegur, ég hugsa að hann vilji hafa auka hljóðkort ef þetta er ætlað í hljóðvinnslu :wink:

kickass hljókort?

http://www.tolvulistinn.is/vara/333

kannski aðeins yfir budgetinu hehe og í einni af dýrari verslunum landsins! :roll:


Fyrst hann er að fara í vinna í hljóðvinnslu hlýtur hann að hafa sínar hugmyndir um hljóðkort :roll: Ekki veit ég neitt um þau..


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mán 04. Feb 2008 00:45

maður getur kunnað að skröngla saman einhverjum nótum án þess einu sinni að vita hvernig hljóðkort lítur út :wink:



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Fös 08. Feb 2008 17:31

Hann hefur engar sérstakar hugmyndir um hljóðkort og nýr harðdiskur er óþarfi þar sem hann hefur nóg pláss eins og er.

Sallarólegur kom með aldeilis góðann pakka sýndist mér en kannski aðeins of dýrt, held að hann vilji geta sloppið með kannski 70, í mesta lagi 80þús. og svo vill hann helst geta borgað þetta á raðgreiðslum þannig að allt verður þá keypt á einum stað.

Hvernig lýtur þetta annars út:
Kassi: Coolermaster Elite 330 - 5.450

Aflgjafi: 450W Corsair VX450 aflgjafi - 7.950

Móðurborð: MSI K9N SLI 2F - nForce 570 SLI - 9.450

Örgjörvi: AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6000+ HT, 3,0GHz - 13.750

Minni: Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz - 8.950

Hljóðkort: Sound Blaster X-FI XtremeGamer - 8.950

Skjákort: MSI ATI Radeon RX1550-TD128EH viftulaust - 3.950

Örgjörvavifta: Zalman Kopar örgjörvakælivifta - 7.450

Samtals: 65.900

Svo má kannski bæta tveimur viftum í kassann og þá er hann góður :) Einhverjar athugasemdir?


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]