Er s.s að setja saman nýja tölvu fyrir vinnuna og það sem að ég er kominn með er svona:
Core 2 Quad Q6600 - Örgjörvi
Gigabyte GA-P35-DS3R - Móðurborð
2x 2GB GeIL 4GB Value PC2-6400 DC - DDR
x2 Samsung Spinpoint 320GB SATA2 - HDD
Inno3D GeForce 8400GS - Skjákort (ódýrasta PCI-E sem að ég fann.)
Tacens Gelus Pro - Örgjörva kæling
Samsung DVD-skrifari SATA Svartur - DVD skrifari
EZ-cool N-X6B - Kassinn
ATH. Þessi tölvu er nær eingöngu notuð í myndinnslu á Photoshop, hugmyndin er að uppfæra í Photoshop CS3 og þess vegna er verið að kaupa nýja tölvu.
Endilega komið með athugasemdir.
Ný tölva fyrir vinnuna
-
Windowsman
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
-
Baldurmar
Höfundur - Geek
- Póstar: 862
- Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Aflgjafinn er bara 400w sem að fylgir kassanum
Helst spurning um að koma upp viftum til að losna við ryk, spurning um að setja bara síur á loft inntökin.
Helst spurning um að koma upp viftum til að losna við ryk, spurning um að setja bara síur á loft inntökin.
Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX
-
Baldurmar
Höfundur - Geek
- Póstar: 862
- Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Eitt sem að ég var að pæla:
Skjákortið, höndlar það ekki alveg að keyra skjá í 1920x1200 ??
http://kisildalur.is/?p=2&id=540
Skjákortið, höndlar það ekki alveg að keyra skjá í 1920x1200 ??
http://kisildalur.is/?p=2&id=540
Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX
-
Windowsman
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur