Ég er aðeins að spá í smá uppfærslu. Svona er málið
Ég er með MSI nVidia NX7900-GTO 512MB kort og er mjög sáttur við það en nú langar mér aðeins að fá meira power. Ég hef verið að spá hvort ég ætti að fá mér stærra kort eða hvort ég ætti að fá mér SLI móðurborð, og þá annaðhvort finna mér annað nx7900 kort eða fá mér 2x 8600 kort.
Og þá eru það spurningarnar:
Ef ég fengi mér singe kort er þá nx8800gt/gto/gtx málið?
8800 og 8600 styðja jú DX10 en ég er svo helvíti fastur á því að fara ekki í Vista að ég sé ekki að græði á því.
Ef ég fengi mér SLI hvort ætti ég að fá mér 2x nx7900gto eða fá mér 2x nx8600gt
Hvað skal gera