Vesen að setja nýjan harðan disk í vél-Leyst


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Vesen að setja nýjan harðan disk í vél-Leyst

Pósturaf Windowsman » Lau 05. Jan 2008 13:09

ég er að reyna að setja IDE harðan disk í tölvu og þegar ég keyri setupið á Windows segir hún að enginn harður diskur sé í og rebootar.

Hér kemur mynd af Harða Disknum í tölvunni ég held að hann sé vitlaust tengdur. Það er pláss fyrir 3 kapla í hann en ég nota aðeins 2.

EDIT: Þetta er komið með 16mb ati skjákorti :oops:
Síðast breytt af Windowsman á Lau 05. Jan 2008 18:16, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Lau 05. Jan 2008 13:30

rangt það er pláss fyrir 2 kapla og þú hefur tengt þá rétt sýnist mér en sérðu pinnanna í miðjunni milli power kapalsins og data kapalsins. Það er jumper þar(hvítur) kannaðu hvort hann sé settur á réttan stað.

Ef þetta er stakur diskur hefur gefist mér best að stilla hann á single/Master. Sumir nota líka cable select.


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 05. Jan 2008 13:37

og hvernig geri ég það



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Jan 2008 13:39

Tekur HDD úr og skoðar hann, það er mynd framan á honum sem sýnir í hvaða stöðu jumperinn á að vera.
Stillir hann svo á "master"



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Lau 05. Jan 2008 13:47

Windowsman skrifaði:og hvernig geri ég það

það sem GuðjónR sagði :)


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 05. Jan 2008 13:54

Takk. átti ég ekki annars að taka HDD út og taka hvítt stykki og færa það ?




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Lau 05. Jan 2008 14:19

Þetta virkaði á endanum.