Var að spá í að uppfæra tölvuna algerlega, eina sem ég ætla að nota þangað til ég fæ meiri pening er núverandi:
Harður diskur (500GB SATA2) < Nýtt
Vinnsluminni (Corsair DDR2 667Mhz) < Nýtt
Skjákort (ATi x600)
Geisladrif (DVD-RW)
Aflgjafi (Er að leita að notuðum)
Svo ég var að spá í að kaupa þetta tvennt:
Intel Intel Core2 Duo E6750 2.66GHz
14.860.-
Gigabyte S775 GA-N650SLI-DS4 móðurborð
14.900.-
Hvernig lýst ykkur á?
Tölvan sem ég er er með núna hljómar svona:
móðurborð: MSI 648Max [DDR400 + AGP]
Örri: P4 2,4 Ghz
Skjákort: GF Mx440
HDD: IDE 80GB
Sæmileg leikjavél - Uppfærsla
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sæmileg leikjavél - Uppfærsla
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Re: Sæmileg leikjavél - Uppfærsla
Viktor skrifaði:Var að spá í að uppfæra tölvuna algerlega, eina sem ég ætla að nota þangað til ég fæ meiri pening er núverandi:
Harður diskur (500GB SATA2) < Nýtt
Vinnsluminni (Corsair DDR2 667Mhz) < Nýtt
Skjákort (ATi x600)
Geisladrif (DVD-RW)
Aflgjafi (Er að leita að notuðum)
Svo ég var að spá í að kaupa þetta tvennt:
Intel Intel Core2 Duo E6750 2.66GHz
14.860.-
Gigabyte S775 GA-N650SLI-DS4 móðurborð
14.900.-
Hvernig lýst ykkur á?
Tölvan sem ég er er með núna hljómar svona:
móðurborð: MSI 648Max [DDR400 + AGP]
Örri: P4 2,4 Ghz
Skjákort: GF Mx440
HDD: IDE 80GB
Ágætlega, nema, móðurborðið.
Þó ég viti að þetta Gigabyte borð sé príðis móðurborð þá er svolítill skuggi sem hvílir yfir þessu kubbasetti nefnilega að Nvidia var að senda frá sér 2 kubbasett 750i og 780i sem taka við af 650i og 680i. http://www.nvidia.com/object/nforce_700i.html
Þannig þetta verður svona svolítið svipað og að hafa keypt Intel 965 kubbasetts móðurborð daginn áður en P35 kubbasettið kom út. Nú verður enginn svakalegur aflmunur á þessum móðurborðum þannig það verður ekki höfuðmálið. Heldur það að Nvidia kubbasett hafa verið að endast príðis vel þannig þú værir að kaupa 650i sem er að renna sitt skeið þegar 750i kemur til með að lifa eins lengi og 650i hefur gert fram að þessu.
P35 móðurborð er því skárri fjárfesting að mínu mati aggurat núna. Nema SLI sé planað strax.
Eða hinkra aðeins, en það er alltaf hægt að bíða endalaust. Tölvutek hafa þó verið fljótir að bjóða upp á móðurborð frá Gigabyte með nýjustu kubbasettum, jafnvel áður en þau eru fáanlega annarstaðar í Evrópu.
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sæmileg leikjavél - Uppfærsla
Yank skrifaði:Ágætlega, nema, móðurborðið.
Þó ég viti að þetta Gigabyte borð sé príðis móðurborð þá er svolítill skuggi sem hvílir yfir þessu kubbasetti nefnilega að Nvidia var að senda frá sér 2 kubbasett 750i og 780i sem taka við af 650i og 680i. http://www.nvidia.com/object/nforce_700i.html
Þannig þetta verður svona svolítið svipað og að hafa keypt Intel 965 kubbasetts móðurborð daginn áður en P35 kubbasettið kom út. Nú verður enginn svakalegur aflmunur á þessum móðurborðum þannig það verður ekki höfuðmálið. Heldur það að Nvidia kubbasett hafa verið að endast príðis vel þannig þú værir að kaupa 650i sem er að renna sitt skeið þegar 750i kemur til með að lifa eins lengi og 650i hefur gert fram að þessu.
P35 móðurborð er því skárri fjárfesting að mínu mati aggurat núna. Nema SLI sé planað strax.
Eða hinkra aðeins, en það er alltaf hægt að bíða endalaust. Tölvutek hafa þó verið fljótir að bjóða upp á móðurborð frá Gigabyte með nýjustu kubbasettum, jafnvel áður en þau eru fáanlega annarstaðar í Evrópu.
Þú segir það, kemur 750i ekki til með að kosta meira en 15þúsund? Og hvenær kemur það þá? Er ekki að plana SLi á næstu árum
Hvaða P35 móðurborði er mælt með á ~15þúsund?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=898
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=788
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... ts_id=9985
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... ts_id=9989
http://kisildalur.is/?p=2&id=572
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _FC_P-35_S
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Viktor.
Ég er sjálfur með D3SR borðið og er virkilega sáttur. Stable og gott að yfirklukka.
Þarf ekkert meira.
Það er á 15900.
Ég er sjálfur með D3SR borðið og er virkilega sáttur. Stable og gott að yfirklukka.
Þarf ekkert meira.
Það er á 15900.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Re: Sæmileg leikjavél - Uppfærsla
Þú segir það, kemur 750i ekki til með að kosta meira en 15þúsund? Og hvenær kemur það þá? Er ekki að plana SLi á næstu árum
Hvaða P35 móðurborði er mælt með á ~15þúsund?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=898
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=788
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... ts_id=9985
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... ts_id=9989
http://kisildalur.is/?p=2&id=572
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _FC_P-35_S
Tölvutek verður að svara því hvenær þetta kemur, verðlagið ætti að verða fljótlega svipað og á 650i.
Annars ef ekki SLI þá engin þörf fyrir Nvidia. Eina P35 borðið þarna sem ég hef reynslu af er Foxconn. Ég var mjög hrifin af því, vel búið, stöðugt og öflugt móðurborð, eina sem finna má að því er að það yfirklukkaðist minna en mörg önnur P35 borð. Þar eru Gigabyte sterkir.
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Já, er að spá í að skella mér bara á þetta. http://www.tolvutek.is/product_info.php ... ts_id=9990
Sýnist þetta vera ágætis borð fyrir peninginn.
Sýnist þetta vera ágætis borð fyrir peninginn.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Viktor skrifaði:Já, er að spá í að skella mér bara á þetta. http://www.tolvutek.is/product_info.php ... ts_id=9990
Sýnist þetta vera ágætis borð fyrir peninginn.
Borðið sem þú likar á er DDR3 móðurborð á fínu verði. En DDR3 minni kostar fáránlegan pening.
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:Viktor skrifaði:Já, er að spá í að skella mér bara á þetta. http://www.tolvutek.is/product_info.php ... ts_id=9990
Sýnist þetta vera ágætis borð fyrir peninginn.
Borðið sem þú likar á er DDR3 móðurborð á fínu verði. En DDR3 minni kostar fáránlegan pening.
Já þar fór í verra
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... ts_id=9985
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4076
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Taktu P35 Gigabyte borðið á 15900 í Tölvutækni sem þú linkaðir sjálfur á.
Það er snilldar borð.
Eða taka það hér: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=572 og spara 1.000kr
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
littel-jake
- Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sæmileg leikjavél - Uppfærsla
Yank skrifaði:Viktor skrifaði:Var að spá í að uppfæra tölvuna algerlega, eina sem ég ætla að nota þangað til ég fæ meiri pening er núverandi:
Harður diskur (500GB SATA2) < Nýtt
Vinnsluminni (Corsair DDR2 667Mhz) < Nýtt
Skjákort (ATi x600)
Geisladrif (DVD-RW)
Aflgjafi (Er að leita að notuðum)
Svo ég var að spá í að kaupa þetta tvennt:
Intel Intel Core2 Duo E6750 2.66GHz
14.860.-
Gigabyte S775 GA-N650SLI-DS4 móðurborð
14.900.-
Hvernig lýst ykkur á?
Tölvan sem ég er er með núna hljómar svona:
móðurborð: MSI 648Max [DDR400 + AGP]
Örri: P4 2,4 Ghz
Skjákort: GF Mx440
HDD: IDE 80GB
Ágætlega, nema, móðurborðið.
Þó ég viti að þetta Gigabyte borð sé príðis móðurborð þá er svolítill skuggi sem hvílir yfir þessu kubbasetti nefnilega að Nvidia var að senda frá sér 2 kubbasett 750i og 780i sem taka við af 650i og 680i. http://www.nvidia.com/object/nforce_700i.html
Þannig þetta verður svona svolítið svipað og að hafa keypt Intel 965 kubbasetts móðurborð daginn áður en P35 kubbasettið kom út. Nú verður enginn svakalegur aflmunur á þessum móðurborðum þannig það verður ekki höfuðmálið. Heldur það að Nvidia kubbasett hafa verið að endast príðis vel þannig þú værir að kaupa 650i sem er að renna sitt skeið þegar 750i kemur til með að lifa eins lengi og 650i hefur gert fram að þessu.
P35 móðurborð er því skárri fjárfesting að mínu mati aggurat núna. Nema SLI sé planað strax.
Eða hinkra aðeins, en það er alltaf hægt að bíða endalaust. Tölvutek hafa þó verið fljótir að bjóða upp á móðurborð frá Gigabyte með nýjustu kubbasettum, jafnvel áður en þau eru fáanlega annarstaðar í Evrópu.
SLI....????
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Re: Sæmileg leikjavél - Uppfærsla
littel-jake skrifaði:Yank skrifaði:Viktor skrifaði:Var að spá í að uppfæra tölvuna algerlega, eina sem ég ætla að nota þangað til ég fæ meiri pening er núverandi:
Harður diskur (500GB SATA2) < Nýtt
Vinnsluminni (Corsair DDR2 667Mhz) < Nýtt
Skjákort (ATi x600)
Geisladrif (DVD-RW)
Aflgjafi (Er að leita að notuðum)
Svo ég var að spá í að kaupa þetta tvennt:
Intel Intel Core2 Duo E6750 2.66GHz
14.860.-
Gigabyte S775 GA-N650SLI-DS4 móðurborð
14.900.-
Hvernig lýst ykkur á?
Tölvan sem ég er er með núna hljómar svona:
móðurborð: MSI 648Max [DDR400 + AGP]
Örri: P4 2,4 Ghz
Skjákort: GF Mx440
HDD: IDE 80GB
Ágætlega, nema, móðurborðið.
Þó ég viti að þetta Gigabyte borð sé príðis móðurborð þá er svolítill skuggi sem hvílir yfir þessu kubbasetti nefnilega að Nvidia var að senda frá sér 2 kubbasett 750i og 780i sem taka við af 650i og 680i. http://www.nvidia.com/object/nforce_700i.html
Þannig þetta verður svona svolítið svipað og að hafa keypt Intel 965 kubbasetts móðurborð daginn áður en P35 kubbasettið kom út. Nú verður enginn svakalegur aflmunur á þessum móðurborðum þannig það verður ekki höfuðmálið. Heldur það að Nvidia kubbasett hafa verið að endast príðis vel þannig þú værir að kaupa 650i sem er að renna sitt skeið þegar 750i kemur til með að lifa eins lengi og 650i hefur gert fram að þessu.
P35 móðurborð er því skárri fjárfesting að mínu mati aggurat núna. Nema SLI sé planað strax.
Eða hinkra aðeins, en það er alltaf hægt að bíða endalaust. Tölvutek hafa þó verið fljótir að bjóða upp á móðurborð frá Gigabyte með nýjustu kubbasettum, jafnvel áður en þau eru fáanlega annarstaðar í Evrópu.
SLI....????
varstu með spurningu ?
-
Viktor
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jæja, þá er þetta móðurborð komið í hús. Núna er allt tilbúið nema aflgjafi.
Ég er ekki með mikinn pening til að eyða, en ég á 13.000 kr inneign í task svo ég ætlaði að spyrja hér hvort þetta væri ekki ágætis aflgjafi fyrir mig? Er ekkert ofur hrifinn af Task og þeirra þjónustu, en ætli maður leggi þetta ekki á sig
http://task.is/?prodid=2653
Ég er ekki með mikinn pening til að eyða, en ég á 13.000 kr inneign í task svo ég ætlaði að spyrja hér hvort þetta væri ekki ágætis aflgjafi fyrir mig? Er ekkert ofur hrifinn af Task og þeirra þjónustu, en ætli maður leggi þetta ekki á sig
http://task.is/?prodid=2653
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB