ráðleggingar anyone?


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

ráðleggingar anyone?

Pósturaf coldcut » Mán 17. Des 2007 02:10

já sælir Vaktmenn. ég var að spá í að uppfæra tölvuna og vantar smá ráðleggingar! Er að spá í að eyða svona 80-85k

það sem ég er kominn með:

Intel Core 2 Quad Q6600

SuperTalent 4 gb

eVGA NVIDIA GeForce 8800GT KO

veit ekkert hvernig móðurborð ég á að fá mér og myndi þyggja hjálp við að velja það...svo er spurning hvort ykkur finnst að ég eigi að breyta einhverju eða hvort ég þurfi eikkað ágætt hljóðkort?


EDIT: munduði halda að þetta móðurborð sé ekki svokallað "bang for the buck"?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Des 2007 11:43

Þú ert að kaupa alla flottustu hlutina, ekki spara í móbóið!!!
Þekki ekki þessi móðurborð, persónulega tæki ég frekar í Gigabyte móðurborð hjá þeim.
Ef þú ert að fara að versla þetta allt í Tölvutækni láttu þá Pétur hjálpa þér að velja móbóið.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 257
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 17. Des 2007 12:01

Svo er líka alltaf mikilvægt að lesa lýsingu vörunnar sem þú ert að spá í. T.d. hjá þessu móðurborði sem þú linkar í, þar stendur:
Styður ekki Intel Core 2 Duo

(Enda ekki að ástæðulausu að móðurborðið er svona ódýrt)
;-)




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Mán 17. Des 2007 14:14

ókei takk kærlega...en haldiði að ég þurfi nokkuð öflugri en 400W aflgjafa fyrir þetta? ætla ekkert að fara að yfirklukka þetta strax þannig að ég mundi þá bara kaupa nýjan aflgjafa þegar ég færi að fikta við yfirklukkunina.
s.s. miðað við þessa íhluti með engri yfirklukkun þarf ég þá að fá mér nýjan aflgjafa eða auka við kælinguna? ;p




Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blasti » Mán 17. Des 2007 16:10

þú þarft án efa stærri aflgjafa.... 520w allgjört lágmark held ég



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Des 2007 17:16

Blasti skrifaði:þú þarft án efa stærri aflgjafa.... 520w allgjört lágmark held ég

Well...ég held að 400w dugi...
Er sjálfur með p150 kassa og í honum er 430w, er með 4x hdd og "tvöfalt" skjákort...
Keyri svo lyklaborð, mús, prentara, flakkara og hleð GPS tækið með USB.
Aldrei lent í vandræðum...held að menn séu alveg að tapa sér í aflgjöfum.
Sá einhvern tala um aflgjafa sem var 1kW ...
Það er eins og að vera með 17stk 60w perur í gangi...



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 257
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 17. Des 2007 17:39

Held að meðal örgjörvi sé farinn að taka 100w í dag, og skjákort annað eins ef ekki meira. Svo ég held að það sé sjaldan til nóg af wöttum. Svo er líka ofboðslegur munur, ólýsanlegur munur, á ódýrum 400w og vönduðum, meðal dýrum 430w, alveg svart og hvítt. Ódýr aflgjafi sem er merktur 400w er kannski ekki að skila meira en 300w í raun og veru.

Góðir aflgjafar eru líka lykillinn að langlífi og stöðugleika tölvunnar, svo ég held það sé engin spurning að maður ætti að blæða í 10þús króna aflgjafa eða dýrari. Mikilvægasta fjárfestingin er aflgjafinn, að mínu mati.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Des 2007 18:20

kiddi skrifaði:Held að meðal örgjörvi sé farinn að taka 100w í dag, og skjákort annað eins ef ekki meira. Svo ég held að það sé sjaldan til nóg af wöttum. Svo er líka ofboðslegur munur, ólýsanlegur munur, á ódýrum 400w og vönduðum, meðal dýrum 430w, alveg svart og hvítt. Ódýr aflgjafi sem er merktur 400w er kannski ekki að skila meira en 300w í raun og veru.

Góðir aflgjafar eru líka lykillinn að langlífi og stöðugleika tölvunnar, svo ég held það sé engin spurning að maður ætti að blæða í 10þús króna aflgjafa eða dýrari. Mikilvægasta fjárfestingin er aflgjafinn, að mínu mati.

Og ekki ætla ég að deila við vélbúnaðarpervertinn...




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 17. Des 2007 18:45

En bara Pervertinn ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 17. Des 2007 20:25

ÓmarSmith skrifaði:En bara Pervertinn ?

aha...get deilt við þig hvenær sem er Ómar minn...




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Mið 19. Des 2007 09:04

jæja ég komst að því að það er búið að skipta upprunaleg aflgjafanum út og kominn 450W í staðinn...það ætti að nægja mér vel!

...er það ekki?




RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf RaKKy » Lau 29. Des 2007 11:24

Þetta er ekki slæmt en ég held að þú sért með rangar áherslur.

Til dæmis : Quadcore....

Orkufrekt , ónothæfur í flest allt , endalaus hiti og frekar dýr.

4gb supertalent.

Jæja allt í lagi skoðum hvernig minni þetta eru.

Engir heatsinks , ST CL5 , Stórt , Dýrt.


---

Nú í tölvum nú til dags eru örgjörvar sýst flösku hálsinn og þá sérstaklega þegar kemur að leikjaspilun ^^

Hefði frekar gengið að því að fá mér

E6750 - Nothæfur , svell kaldur , ódýr , öflugur og tekur miklu minna rafmagn.

2gb Corsair XMS CL4 800 - Cl4 , Góðir Heatsinks , Hæfilega stórt , ódýrt umþb helmingi betra fyrir yfirklukkun , ef þú ert heppinn innihalda þau MD9 minnisflögur sem eru þar allra bestu DDR2 minnisflögurnar í dag , hröð á þéttum timings.

Móðurborð - P5NE-SLI ódýrt , stöðugt , býður upp á uppfærslur , góður bios , MJÖG gott til yfirklukkunar , ódýrt.

Aflgjafi er svo lykilatriði... Með 8800GT færi ég seint út í eitthvað rusl og ég mæli með aflgjöfum sem og kælingum frá http://www.kisildal.is

550w minnst :)




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Lau 29. Des 2007 17:06

RaKKy skrifaði:Þetta er ekki slæmt en ég held að þú sért með rangar áherslur.

Til dæmis : Quadcore....

Orkufrekt , ónothæfur í flest allt , endalaus hiti og frekar dýr.


Sumt af því sem þú skrifar er alveg ágæt en þú byrjar á tómri tjöru......




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Sun 30. Des 2007 01:25

óki takk...ég ætla samt að halda mig við Quadcore en er einhver til í að útskýra fyrir mér hvað Rakky er að meina með þessu um minnin?

og svo það sé á hreinu þá ætla ég ekkert að fara að yfirklukka þetta, vil helst hafa minnið 4gb og ég versla helst bara við Tölvutækni :p




RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf RaKKy » Sun 30. Des 2007 20:41

Yank skrifaði:
RaKKy skrifaði:Þetta er ekki slæmt en ég held að þú sért með rangar áherslur.

Til dæmis : Quadcore....

Orkufrekt , ónothæfur í flest allt , endalaus hiti og frekar dýr.


Sumt af því sem þú skrifar er alveg ágæt en þú byrjar á tómri tjöru......


=/

Orkufrekur : Tekur umþb 67% meiri orku undir load en E6600 eða um 100w.

Ónothæfur : Nú til dags eru afar fáir leikir sem styðja quad enda algjör sóun þar sem það þarf einfaldlega ekki.

Hiti : Þetta er 3.bekkjar stærðfræði dæmi þegar þú ert með amps , volt og power consumption á blaði fyrir framan þig.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Sun 30. Des 2007 22:26

Fullyrðingin ónothæfur er ómerk og ekki vert að svara og hvað þá 3ja bekkjar starðfræði. Sama á við um að kalla 20 þúsund kr. örgjörva tiltölulega dýran, en 15 þús kr E6750 ódýran og svellkaldan :wink: .

Gefur skít í Supertalent minni og bendir síðan á Corsair með mögulega MD9 minnisflögum því það er svo passlegt. Er það svo passlegt af því að það kostar mjög svipað og Supertalent 4GB?

Ef þú hefðir lært yfirklukkun í 3ja bekk samfara starðfræðinni myndir þú vita að Q6600 G0 með FSB 266 og multipiler 9 er mun betri örgjörvi til yfirklukkunar heldur en E6750 með FSB 333 og multipiler 8.

En hver er ég að rengja mann sem augljóslega er svona vel menntaður :wink:

Eins og ég sagði áður þá er vit í flestu sem þú segir, en það eru fullyrðingarnar sem fara fyrir brjóstið á mér, enda minna þær á BT auglýsingu.

Að lokum fagna ég þínum skoðunum endilega póstaðu þeim sem oftast. En á sama tíma gef ég skít í fullyrðingarnar.




RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf RaKKy » Mán 31. Des 2007 12:59

Fullyrðingin ónothæfur er ómerk og ekki vert að svara og hvað þá 3ja bekkjar starðfræði.


Vill ég benda á að notkun mín á "3.bekkjar stærðfræði dæmi" átti aðins við til heirandi samhengi eða "Hvað gefur Q6600 mikinn hita frá sér" sem var rökfærsla mín við upprunalegu staðhæfingu minni : "Orkufrekur" , "Mjög heitur".

Sama á við um að kalla 20 þúsund kr. örgjörva tiltölulega dýran, en 15 þús kr E6750 ódýran og svellkaldan


Engin fullyrðing?

Viðkomandi er að leita sér af budget/performance rig.

Gefur skít í Supertalent minni og bendir síðan á Corsair með mögulega MD9 minnisflögum því það er svo passlegt. Er það svo passlegt af því að það kostar mjög svipað og Supertalent 4GB?


Ég einfaldlega benti honum á þann möguleika að minnið sem hann hafði valið gæti einfaldlega verið rusl og AFAR óhentugt til yfirklukkunar sem og óþarfa stærð. Þar á eftir benti ég honum á margverðlaunað minni á svipuðu verði.

Ef þú hefðir lært yfirklukkun í 3ja bekk samfara starðfræðinni myndir þú vita að Q6600 G0 með FSB 266 og multipiler 9 er mun betri örgjörvi til yfirklukkunar heldur en E6750 með FSB 333 og multipiler 8.


Fer það ekki algjörlega eftir staðalinum?

Ef þú ert að leita eftir stöðugu kerfi sem tekur lítið rafmagn og skilar litlum hita væri E6750 mun betra val.

AV OC Q6600 GO mun fara upp að 3.4ghz á lofti og á þeim punkti notar hann umþb 260w

Og þaðan er hægt að reikna hversu mikill hiti það er -

AV OC E6750 GO mun vaða yfir 3.6ghz undir 1.4v og með góðu borði og kælingu færi hann allt í 4.1ghz. Á þeim punkti notar hann umþb 160w.

Og skilar langt um minna hita frá sér

Einnig vill ég benda þér á að allar þessar "fullyrðingar" voru þar einungis til að gefa viðkomandi hina hliðina á málinu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 31. Des 2007 14:59

RaKKy skrifaði:Fer það ekki algjörlega eftir staðalinum?
Staðlinum...