Vandræði með skjákort


Höfundur
AsgeirKh
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 28. Des 2007 22:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með skjákort

Pósturaf AsgeirKh » Fös 28. Des 2007 22:06

Ég er með eina litla Shuttle (SN21)vél sem ég ætla að nota sem dánlóder og mun ekki vera mikið notuð í annað. Núna er ég að reyna gera hana eins silent og ég mögulega get (allar ráðleggingar vel þegnar) og nú vantar mig skjákort. Mig vantar eitthvað melló gott kort, ekkert leikjakort, en verður má samt ekki vera af allra ódýrustu gerð, verðhugmynd <10 þúsund :)

En mín aðalspurning, eru þessi viftulausu kort að virka ? Og er hægt að fá kort sem er ekki með huge pípum eða kæliuniti ? Skutlan mín hefur ekkert svakalegt pláss ..




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 28. Des 2007 23:39

8400GS



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Fös 28. Des 2007 23:40

Myndi bara hella mér í þetta ef ég væri að búa til skutlu :) Tekur lítið pláss, nægilega öflugt.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=540


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB