aczeke skrifaði:Ég er með 22" Acer AL2216WBD og 37" LN-T375H bæði LCD, er með bæði tengt við tölvuna í gegnum skjákortið 8800 GTS (DVI>DVI í 22" og DVI>HDMI í 37") Virkar bara mjög fínt fyrir mig.
22" Acer
37" Samsung
Nice.. og hvernig er kortið að höndla þetta?

