Hvort á ég að fá mér 10.000 sn eða tvo 7.200 sn uppá hraða


Höfundur
Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvort á ég að fá mér 10.000 sn eða tvo 7.200 sn uppá hraða

Pósturaf Gets » Fös 21. Des 2007 00:55

Kæru vaktarar mig vantar upplýsingar um hard disk performance.

Spurningin er sú.
Hvort á ég að fá mér einn 10.000 sn Raptor SATA disk eða tvo 7.200 sn SATA 2 diska og keira þá saman í RAID til að fá sem mest performance ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 21. Des 2007 02:13

Ég finn engan mun á 7200 og 10000 snúninga diskum.




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Lau 22. Des 2007 22:23

Bara það sem þú vilt, RAID 0 er hraðara en Raptor ef þú ert að pæla í því. :)
(á 7200 snúninga diskum með 16MB buffer)

10.000.snúninga diskur er samt öruggari en RAID 0 uppsetning. :D

Spurning hvernig RAID 0+1 kemur út gegn 10.000.snúninga disk. :?

Er þetta ekki bara spurning,hvað hentar þér betur,hraði,gagnaöryggi eða bæði. :wink: