ÉG er með 17" Acer skjá þannig að ég þarf ekki skjá svo er ég með Headset og hátalara þannig að það eina sem ég þarf er turn..
Ódýr tölva.
Turn http://www.tl.is/vara/415 5.990
Móðurborð http://www.tl.is/vara/185 5.990
Örgjörvi http://www.tl.is/vara/216 4.990
Harður diskur http://www.computer.is/vorur/5290 4.400
Vinnsluminni http://www.computer.is/vorur/6119 3.336
Skjákort NX7300GS 256Mb PCI-E 0 (ég a það)
og svo eitthvað ódýrt DVD drif
samtals 24.706
svo þarf ég einhverja viftu og svo Windows sem ég á ... en væri til í að fá ábendingar ég vil helst ekki fara yfir 25 þúsund þannig að budget er svona 15-25 þúsund.. takk fyrir endilega þá að senda inn linka á tölvuna/stuffið væri til í að fara yfir í DualCore Intel ....250Gb diskur er ekkert must sko má allveg vera 160 gb r sum..