er að fá artifacts í leikjum sem tölvan á að ráða við...


Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

er að fá artifacts í leikjum sem tölvan á að ráða við...

Pósturaf arnar7 » Þri 18. Des 2007 07:39

ég er að fá artifacts í leikjum sem tölvan mín á allveg að ráða við tildæmis WOW og flatout 2 þetta lísir sér þannig að ég er buinn að vera í leiknum í smá stund en þá koma einhverjir litir inní myndina og svo restartast tölvan eða þá að ég dett úr leiknum og þá er einhvernvegin allt í focki það gæti verið að tölvan sé að ofhitna því að ég hef alldrei rykhreynsað hana og þannig lagað.. væri til í að fá hjálp frá ykkur hérna takk fyrir.

tölvan mín er svona:

AMD 3500+ (2,2 GHz)
1 GB DDR 400MHz
MSI K8N NEO4 F- nforce4
250 GB WD 16 mb buffer SATA2
DVD skrifari/drif
7,1 Dobly Digital hljóðkort
Gigabit 10/100/1000
Geforce 8500GT 512 MB


hér eru myndir sem ég fann á google af eins atvikum
http://img53.imageshack.us/img53/7640/glitch9vg.jpg
http://img114.imageshack.us/img114/7006 ... 703lo6.jpg

en já gætu þið sagt mér hver svona meðalhitinn á skjákorti og örgjörva og vinnsluminnunum?

Takk fyrir.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 18. Des 2007 11:06

Er viftan á skjákortinu að snúast ?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 18. Des 2007 11:08

Þetta lítur meira út eins og Driver issue sýnist mér.

Prufaðu að uninstalla öllum skjákorts driverum og settu þá upp að nýju.

Ég fékk svona svipað með Crysis Betuna og það var 100% Driver issue.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 18. Des 2007 14:14

Getur líka verið að skjákortið sé bara að feila.....




Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnar7 » Þri 18. Des 2007 19:52

takk fyrir svörin.. ég held að þetta sé ekki Driver issue vegna þess að ég hef prufað marga drivera og ég held að þetta gæti verið ofhitnun því að kortið sem ég er með þarf að mistakorti 400W aflgjafa en ég er bara með 300W :S




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 18. Des 2007 21:05

Það er nú ansi langsótt að kortið sé að ofhitna vegna þess að aflgjafinn er of lítill. Öll orkan sem fer í að mynda hita í kassanum hjá þér kemur frá aflgjafanum og ef eitthvað er að ofhitna við þessa keyrslu þá er það hann.

Í ódýrari aflgjöfum er geta viðnámsstuðlar spóla og fleiri íihluta breyst ef að þeir keyra mjög heitir og hugsanlega valdið spennusveiflum, dýrari aflgjafar eru [oftast] dýrari vegna þess að í þeim er öflugri spennireglunarbúnaður og varnarbúnaður.

Þessi vattatala sem að er gefin upp á aflgjafanum er heldur ekki alveg heilög vísindi þó svo að hún sé nokku nærri lægi.

Ef að þú vilt útiloka aflgjafann er spurning hvort ekki sé hægt að kippa einhverjum öðrum íhlutum úr sambandi og lækka heildarstraumálag á aflgjafann og gera tilraunir.




Höfundur
arnar7
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
Reputation: 0
Staðsetning: akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnar7 » Þri 18. Des 2007 22:00

ég var að spá ef að þetta er skjákortið .. hvort að hægt væri að clocka það niður eða eitthvað þannig