sælir nú er hugsanlega komið að því að uppfæra ég er að leita af tölvu sem kostar svona 100 til 130 þúsund og legg áherslu á hljóláta og góða leikjatölvu
það á bara að vera turn því ég er með skjá og allt þannig...
ég var að spá í þessum en endilega að benda mér á einhverja aðra ef þið vitið um fleiri.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=576
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=887
leit að tölvu/uppfærslu
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Kísildalur tekur þetta, mjög svipaðar vélar þó, munar 9 k. á milli og KD vélin
er með 2x8800GT SLi Bwahahahahaha
Samt persónulega finnst mér kassinn vera frekar ómerkilegur,
mæli frekar með EZ-cool H-60B verðið myndi lækka um þúsund kall og þú færð flottari kassa fyrir vikið.
Ef þig langar að fara all out þá myndi ég taka Antec P182 verðið myndi þó hækka um 11.900kr en fyrir
það færðu helvíti flottann kassa sem er með mjög góða kælieiginleika og hljóðeinangraður.
Þá ertu komin uppí c.a. 132 þúsund fyrir fekking über vél.
Ef það er frekar yfir budgettinu þínu þá geturu sleppt einu GT kortinu
og er kominn í kringum 100 kallinn fyrir vél sem er nokkurveginn
identical tolvutæknis vélinn en miklu flottari og betri kassa.
er með 2x8800GT SLi Bwahahahahaha
Samt persónulega finnst mér kassinn vera frekar ómerkilegur,
mæli frekar með EZ-cool H-60B verðið myndi lækka um þúsund kall og þú færð flottari kassa fyrir vikið.
Ef þig langar að fara all out þá myndi ég taka Antec P182 verðið myndi þó hækka um 11.900kr en fyrir
það færðu helvíti flottann kassa sem er með mjög góða kælieiginleika og hljóðeinangraður.
Þá ertu komin uppí c.a. 132 þúsund fyrir fekking über vél.
Ef það er frekar yfir budgettinu þínu þá geturu sleppt einu GT kortinu
og er kominn í kringum 100 kallinn fyrir vél sem er nokkurveginn
identical tolvutæknis vélinn en miklu flottari og betri kassa.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Zedro skrifaði:Ef það er frekar yfir budgettinu þínu þá geturu sleppt einu GT kortinu
og er kominn í kringum 100 kallinn fyrir vél sem er nokkurveginn
identical tolvutæknis vélinn en miklu flottari og betri kassa.
Verð nú að vera ósammála þér þarna. Ef við byrjum á því að líta á ástæðuna fyrir því að þá væri Kísildalsvélin ódýrari (ef við miðum aðeins við 1stk. GT), þá er það nokkuð greinilega vegna þess að hún er með töluvert slakari örgjörva. Ég tel að gröfin tali fyrir sig sjálf.
Einnig með þetta í huga að þá skiptir kassinn litlu máli í afköstum í leikjum (svo lengi sem við séum ekki að hugsa um hann sem flöskuháls í yfirklukkun) og af því gefnu tel ég að vélin hjá Tölvutækni væri að standa sig betur í leikjunum sökum afkastamun örgjörvanna (ef við erum ennþá að hugsa um 1xGT kort) en á móti kemur að sjálfsögðu að hún er ekki í jafn dýrum kassa og er aðeins dýrari heldur en vélin sem þú benntir á með breytingum.
Ef við gefum okkur að hægt er að breyta tilboðunum algjörlega eftir henntisemi bæði hjá Tölvutækni og Kísildal, þá finnst mér í rauninni ekki við hæfi að vera að henda hér fram hugmyndum hægri vinstri til að reyna að láta tilboðin koma sem best út í samanburði við tilboð hjá öðrum aðila, þar sem að sjálfsögðu geta tveir spilað þann leik.
Ég er ekki hlutlaus í þessari umræðu þar sem ég er starfsmaður hjá Tölvutækni, en mér finnst að hér hafi verið þörf á ábendingu og vona að því verði tekið sem slíkri en ekki sem áróðri.
Ég er eins og áður kemur fram ekki endilega að segja að vélin hjá okkur í Tölvutækni væri betri kostur heldur frekar myndi ég ráðleggja þeim sem er að pæla í vél að hugsa sig um hvaða þarfir hann hefur, hvað hann vilji leggja áherslu á og hvar hann vilji spara og hvar hann vilji eyða.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jah hver djöf... ég hoppaði algjörlega yfir örran biðst afsökunar á því
Vel mælt Klemmi. Allt eru þetta bara hugmyndir en til þess er leikurinn gerður.
Þegar mar pælir í því þá held ég að þú ættir bara að senda Kísildal og Tolvutækni email og fá tilboð í vél.
Gefa bara upp upls. um hvað þú vilt fá. Leikjavél, hámarks budget, Ati vs. Nvidia o.s.frv.
Vel mælt Klemmi. Allt eru þetta bara hugmyndir en til þess er leikurinn gerður.
Þegar mar pælir í því þá held ég að þú ættir bara að senda Kísildal og Tolvutækni email og fá tilboð í vél.
Gefa bara upp upls. um hvað þú vilt fá. Leikjavél, hámarks budget, Ati vs. Nvidia o.s.frv.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=620
Skipta út minninu fyrir 7.900kr aukalega, þá gerir það 107.800kr
Skipta út minninu fyrir 7.900kr aukalega, þá gerir það 107.800kr
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal