Hvernig skjá áttu og afhverju?


Höfundur
wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Reputation: 2
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvernig skjá áttu og afhverju?

Pósturaf wixor » Mið 05. Des 2007 13:02

Ég er pínu forvitinn. Mig langar að vita hvernig skjá þú átt og afhverju þú keyptir þann skjá heldur enn einhvern annan. Ég er núna með 17" AG Neovo skjá með glerhlíf yfir og hef alltaf verið ánægður og mjög sáttur með hann. Enn núna er komið að því að skipta um skjá og nýja tölvu. Mig
langar bara að fá að heyra hvað ykkur finnst um þetta hérna, takk fyrir.

Ég er að hugsa um þennan hérna:
SAMSUNG 226BW Black 22" 2 ms (GTG) Widescreen LCD Monitor.

En hef líka verið að hugsa um:
E-W22. LCD - skjár. 22'' víðskjár með hát. Glerhlíf, DVI, 2000:1,3ms, 1680x1050.

Enn ég er samt forvitinn hvernig skjá þú keyptir þér og hvers vegna og hvorn skjáinn myndirðu frekar taka og hvers vegna? Samsung VS Neovo.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 05. Des 2007 13:11

Ekki svona glerhlíf... það glampar oft leiðinlega á hana :S


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mið 05. Des 2007 13:41

ÓmarSmith skrifaði:Ekki svona glerhlíf... það glampar oft leiðinlega á hana :S

Samt kostur að hafa glerhlíf ef maður er með óvita á heimilinu en ég tek skjá án glerhlífar framyfir með. Bróðir minn er sáttur við sinn 226BW hef enga reynslu af hinum.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 05. Des 2007 15:03

Dell 2407WFP.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 05. Des 2007 15:07

Acer 22" AL2216WSD LCD

reason: it makes me look cool




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Acer 22" AL2216WSD LCD

Pósturaf Gets » Mið 05. Des 2007 16:10

Sama hér.

Acer 22" AL2216WSD LCD

reason: Ég álpaðist inn í Tölvulistann einn morgunin í haust í allt öðrum erindagjörðum heldur en að kaupa skjá, var þá ekki sprengi útsala í gangi og ég labbaði út með þessa elsku fyrir 18.000 kr :lol: :lol: :lol:

Gamli skjárinn er Acer 17" LCD
Þannig að þetta er risastökk fyrir mig :)
Síðast breytt af Gets á Mið 05. Des 2007 16:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 05. Des 2007 16:10

ÓmarSmith skrifaði:Ekki svona glerhlíf... það glampar oft leiðinlega á hana :S


Fer allt eftir því hversu góð glerhlífin er á skjánum.
Helvíti fín glerhlíf á mínum og það er svakalega auðvelt að þrífa gripinn.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 05. Des 2007 16:23

Smekksmál bara.

En ég verð alltaf var við ákveðinn glampa í svona skjám og kýs þar af leiðandi að nota þá ekki ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mið 05. Des 2007 16:52

Ég nota 21" HP P1110

Einfaldlega vegna þess að það átti að henda honum í vinnunni hjá mér :)

Fyrir forvitna þá lítur hann svona út :8)

Mynd


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 05. Des 2007 18:03

Samsung 244T

Ástæðan var sú að ég átti 5 ára gamlan sony trinitron 17" og myndin var orðin löngu ljót í honum.

langaði í eitthvað alvöru en samt ekki of mikið fyrir budduna.

Án efa með betri kaupum sem ég hef gert.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5547
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1035
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mið 05. Des 2007 23:28

4x0n skrifaði:Dell 2407WFP.


ditto.


*-*

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1882
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Fim 06. Des 2007 14:56

HP L3065.



Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fim 06. Des 2007 21:59

Samsung 244t.

snilldar græja ef þú ert med nógu öfluga tölvu til að keyra háa upplausn, annars segi ég að þú verður ekki svikinn af Samsung 226BW, hér er review um hann http://www.trustedreviews.com/displays/ ... r-226BW/p1



Skjámynd

Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Son of a silly person » Fim 06. Des 2007 22:27

samsung 244t bara gott mál crysis og svoleiðis í 1900x1200 nice1

Já og pínulítið offtopic þar sem smá tómur þegar kemur að tengingum þá ætla ég að láta flakka eina spurningu.

Er ekki pointið með DVI að tengja beint DVI skjákort í DVI skjá? ekki Dvi-avg í avg á skjá ?


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 06. Des 2007 22:54

Son of a silly perosn skrifaði:samsung 244t bara gott mál crysis og svoleiðis í 1900x1200 nice1

Já og pínulítið offtopic þar sem smá tómur þegar kemur að tengingum þá ætla ég að láta flakka eina spurningu.

Er ekki pointið með DVI að tengja beint DVI skjákort í DVI skjá? ekki Dvi-avg í avg á skjá ?


Samsung 244T það besta sem hefur komið fyrir mig.

Ég er með hann tengdann í 2 tölvur... 1 í AVG-DVI og annan í DVI-DVI og ég finn mun.

Allt grófara í AVG finnst mér. Enda eldri staðall.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Höfundur
wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Reputation: 2
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wixor » Fim 06. Des 2007 23:29

Stjáni eða einhver þarna úti, hversu öfluga tölvu þarf maður til að keyra Samsung 244t. Ég var reyndar líka að spá í 22" Samsung. Enn hvort væri betra 22" eða 24". Það er ekkert smá mikið mál að ákveða sig, fjúff...




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1225
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 06. Des 2007 23:37

Ég tók 226BW vegna þess ég vildi tryggja það að geta spilað alla leiki á næstunni í max upplausn (1650x1080)

Er að keyra eins og er 2xHD3870 fyrir þennan.


Ég held samt að leikir sem eiga eftir að koma þrátt fyrir að þú sért með 2x8800GT SLI þá nærðu ekki að maxa upplausninni til þess að fá gott FPS, svosem 60 eða hærra.

En með komandi 9xxx kortum geturðu það leikandi.....




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 06. Des 2007 23:59

wixor skrifaði:Stjáni eða einhver þarna úti, hversu öfluga tölvu þarf maður til að keyra Samsung 244t. Ég var reyndar líka að spá í 22" Samsung. Enn hvort væri betra 22" eða 24". Það er ekkert smá mikið mál að ákveða sig, fjúff...


Þarft ágætis vél til að runna 1900x1200 upplausnina sem er á honum í almennilegum leikjum. Ef þú ert að fara að nota hann í eitthverri leikjavinslu mæli ég með 8800 kortunum. Getur alltaf notað þennan skjá með lakar kortum, bara ekki í góðum gæðum í leikjum.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Son of a silly person » Fös 07. Des 2007 00:24

Ég er með

intel core 2 duo e6850

1 8800gtx

4 gb g skill

Allt stock er lítið fyrir yfirklukkun. Kannski maður prófi það (kann það sammt ekki).

Með allt stock var ég að ná oblivion 199x1200 allt í max en með crysis þurfti ég að fórna smá, sammt æðislegur skjár mæli hiklaust með honum.


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 07. Des 2007 00:29

Son of a silly perosn skrifaði:Ég er með

intel core 2 duo e6850

1 8800gtx

4 gb g skill

Allt stock er lítið fyrir yfirklukkun. Kannski maður prófi það (kann það sammt ekki).

Með allt stock var ég að ná oblivion 199x1200 allt í max en með crysis þurfti ég að fórna smá, sammt æðislegur skjár mæli hiklaust með honum.


Já, ég elska skjáinn minn mjög mikið. Enda seldi ég líka feldinn af hundinum mínum til að geta keypt hann...

Heh, nei segi svona. Rakaði bara hausinn af kellingunni :D

Víst nægur markaður fyrir ljóst hár.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf littel-jake » Fim 13. Des 2007 20:33

Er með Hyundai B90A 19". Vegna þess að hann filgdi með bakkanum sem ég keipti. Hefur virkað fínt en sem komið er. Verst að megnið af hinu sem var í pakkanum er orðið hálf úrelt




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kristján Gerhard » Fim 13. Des 2007 21:13

Harvest skrifaði:
Son of a silly perosn skrifaði:Ég er með

intel core 2 duo e6850

1 8800gtx

4 gb g skill

Allt stock er lítið fyrir yfirklukkun. Kannski maður prófi það (kann það sammt ekki).

Með allt stock var ég að ná oblivion 199x1200 allt í max en með crysis þurfti ég að fórna smá, sammt æðislegur skjár mæli hiklaust með honum.


Já, ég elska skjáinn minn mjög mikið. Enda seldi ég líka feldinn af hundinum mínum til að geta keypt hann...

Heh, nei segi svona. Rakaði bara hausinn af kellingunni :D

Víst nægur markaður fyrir ljóst hár.


Rakaðirðu hausinn af henni?




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 13. Des 2007 21:30

Rakaði hárið af hausnum... bahhh...

YOU GET THE POINT :P


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kristján Gerhard » Fim 13. Des 2007 21:37

Snýst ekki um það!!

Það er nauðsynlegt að snúa útúr! :wink:




Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ezekiel » Fim 20. Des 2007 22:18

Ég er með 22" Acer AL2216WBD og 37" LN-T375H bæði LCD, er með bæði tengt við tölvuna í gegnum skjákortið 8800 GTS (DVI>DVI í 22" og DVI>HDMI í 37") Virkar bara mjög fínt fyrir mig.

22" Acer
Mynd





37" Samsung
Mynd