skjákort eða skjár?


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

skjákort eða skjár?

Pósturaf coldcut » Fös 07. Des 2007 17:01

já á í smá vandræðum með nýja skjáinn minn...veit ekki hvort það sé skjákortið, það er ekkert nýtt en það er: ATI Radeon 9600 x1050 series 256 mb

Var að fá nýjan skjá: Samsung 226BW sem er btw snilld fyrir utan 1 dautt pixel á miðjum skjánum sem er soldið pirrandi, er ekki örugglega hægt að skila honum og fá nýjan útaf einu dauðu pixeli?

en að vandamálinu...þegar ég er að spila í fullscreen (skiptir engu hver upplausnin á skjánum er) myndir og þætti sem ég downloada þá eru alltaf svona fjólubláir/grænbláir punktar á ferð um skjáinn...sérstaklega áberandi í ljósum myndum! veit einhver hvað er til ráða? ;p

sýnishorn:
Mynd[/img]




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 07. Des 2007 17:22

Ekkert vera að pæla í þessum litum fyrr en þú ert búinn að fá nýja skjáinn þinn......

Skila, fá nýjan....hviss hvass búmm!




Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mið 12. Des 2007 01:21

SHIT!

Þetta er bara gallað eintak.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 12. Des 2007 02:03

Þar sem mér sýnist þetta vera screenshot þá kemur þetta ekkert skjánum við á neinn hátt.

Það sem mér dettur í hug er léleg codec, brenglaðar overlay stillingar eða gallaðir driverar, myndir checka á þessu.

Edit: svona í annarri hugsun þá getur þetta verið ónýtt V-Ram prófaðu að undirklukka minnið á skjákortinu og athugaðu hvort þetta minnki.
Síðast breytt af Pandemic á Mið 12. Des 2007 02:10, breytt samtals 1 sinni.




Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mið 12. Des 2007 02:08

Þetta er varla screen shot :O

En maður veit aldrei. Þá er þetta náttúrulega ekkert skjárinn.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 12. Des 2007 08:44

Lítur út eins og VLC problem með lélegt Codec...


En ef það er 1stk dauður pixell þá færðu nýjann Skjá , ekkert flóknara en það.

Kaupir ekki bíl nýjan frá Toyota með 1 spegli eða einum hauspúða missing...


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 12. Des 2007 08:52

Nei, þó svo að tekinn sé mynd af skjánum þýðir ekki að það sé skjárinn. Screenshot getur þýtt codec eða skjákortið, en mynd af skjánum getur þýtt codec, skjákortið eða skjárinn.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 12. Des 2007 09:53

En ps þá er þetta hundgamalt skja´kort, ekkert ólíklegt að það sé bara orðið Fubar....


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mið 12. Des 2007 11:56

ÓmarSmith skrifaði:Lítur út eins og VLC problem með lélegt Codec...


En ef það er 1stk dauður pixell þá færðu nýjann Skjá , ekkert flóknara en það.

Kaupir ekki bíl nýjan frá Toyota með 1 spegli eða einum hauspúða missing...


Það er ekkert algilt að fá nýjan skjá þótt 1 pixel er farinn, flestir framleiðendur segja 3 dauðir og 2 sem eru alltaf á .. reyndar eitthvað missmunandi.

Já og með dæmið þitt sem Toyotuna, myndi passa ef bílar væru framleiddir með mörgum milljón speglum eða hauspúðum..

eitthvað um 2+ milljón pixlar í flestum skjám í dag (ca. 6+ milljón smárar(e. transistor) þá fyrir alla litina)

Svo það MJÖG erfitt að gera þessa skjái alveg fullkomna.. en annars mjög gott hjá búðum ef þær vilja taka við öllum skjám tilbaka þótt það sé bara einn dauður pixel .. Veit til þess að það getur verið leiðinlegt að fá framleiðendurna til að taka við þeim aftur (sbr. reglu um dauða pixla hjá viðkomandi fyrirtæki)