Skjáir...

Hvern mundir þú kaupa?

Atkvæðagreiðslan endaði Mið 28. Nóv 2007 02:37

nr. 1
1
25%
nr. 2
0
Engin atkvæði
nr. 3
3
75%
 
Samtals atkvæði: 4


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Skjáir...

Pósturaf coldcut » Mið 21. Nóv 2007 02:37

Já er að leita mér að skjá og er kominn með 3 kandídata.

nr. 1: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4055

nr. 2: http://www.computer.is/vorur/5352

nr. 3: http://www.task.is/?prodid=2552

nr. 4: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=467

líst persónulega best á nr. 1 en verst á nr. 2! en hvað finnst ykkur?

síðan fór ég að skoða aðeins heimasíðu acer og þar eru ekki sömu upplýsingar og á heimasíðu att. Á heimasíðu Acer er skjárinn (nr. 1) m.a. sagður vera 8 ms (http://global.acer.com/products/monitor/5_series.htm) en á heimasíðu att.is er hann 2 ms og síðan er skerpan ekki sú sama heldur.
Ég hringdi niðrí att.is og gaurinn sagði að skjárinn væri alveg örugglega 2 ms...hverju ætti maður að trúa betur???



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 21. Nóv 2007 08:23

Hvort helduru að þú ættir að trúa? Framleiðandanum eða verslun sem selur vöruna?

Annars, þá myndi ég mæla með þessum:
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... nQ_FP222WH

Getur séð umsögn um hann hér á vaktinni:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16039


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mið 21. Nóv 2007 12:49

http://www.acer.nl/public/page9.do?sp=p ... 3049617057

Response Rate
-2ms (g2g)

ef þú ert að skoða global Acer þá eru það pottþétt upplýsingar um gamlan panel :)


Starfsmaður @ IOD


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 21. Nóv 2007 15:37

Þetta er bara silly.

KDS skjárinn frá Kísildal .. ekki nokkur einasta spurning.

Þú ert ekkert að fá þér 19" skjá núna í dag. Það er bara eins og að panta sallat á Holtinu.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mið 21. Nóv 2007 19:30

Er sjálfur með KDS frá kísildal ;)


Modus ponens


Weekend
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 02. Nóv 2007 22:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hef ekki hugmynd !
Staða: Ótengdur

Pósturaf Weekend » Þri 27. Nóv 2007 21:44

ok er ekki allveg að fatta með þennan KDS


KDS K-22mdvb2
22" 2ms gtg 1000:1 Breiðtjaldsskjár

Það stendur 2ms 2millusek (er það ekki millisek)

en allavega svo stendur í upplýsingum
að viðbragðstímin er : 5ms (2ms gtg)

-------------------------------------------------
Viðbragðstími

Tíminn sem tekur fyrir punkt á skjánum að breytast úr einum lit í annan. Mæliaðferðir og staðlar á þessum mælingum eru á reiki en í augnablikinu eru bestu skjáirnir fyrir leikjaspilun með 3-8ms viðbragðstíma en bestu skjáirnir til að horfa á kvikmyndir í eru með 8-16ms viðbragðstíma..




Getur ykkhver mælt með góðum skjá fyrir leiki sem er með góðum viðbragðstíma !!!
og er 22tommu og widescreen :?:



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Þri 27. Nóv 2007 23:44

2 Millisekúndur gray-to-gray. Google it? :Þ

Dauður pixell á kdsinum mínum :(


Modus ponens


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Pósturaf coldcut » Mið 28. Nóv 2007 22:00

ég er búinn að ákveða hvaða skjá ég ætla að fá mér og það er Samsung 226BW hjá Tölvutækni... http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=676´

var nú eillega búinn að ákveða að kaupa mér þennan KDS skjá hjá Kísildal en fann þá Samsung skjáinn og frestaði að kaupa mé KDS skjáinn í tvo daga á meðan ég reyndi að réttlæta það´að kaupa næstum jafn góðan skjá sem kostaði 10 þúsund krónum meira. Hætti við að kaupa KDS útaf félagi minn var í Kísildal og hann var inni í svona hálftíma/klukkutíma og á meðan komu þrír KDS kaupendur með skjáina sína aftur...2 skjáirnir voru bilaðir og einn með fullt af dauðum pixlum =/

samsung 226BW er klárlega málið og ég er alveg til í að borga 10.000 kalli meira fyrir merkið eitt. =)




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 07. Des 2007 12:40

coldcut skrifaði:ég er búinn að ákveða hvaða skjá ég ætla að fá mér og það er Samsung 226BW hjá Tölvutækni... http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=676´

var nú eillega búinn að ákveða að kaupa mér þennan KDS skjá hjá Kísildal en fann þá Samsung skjáinn og frestaði að kaupa mé KDS skjáinn í tvo daga á meðan ég reyndi að réttlæta það´að kaupa næstum jafn góðan skjá sem kostaði 10 þúsund krónum meira. Hætti við að kaupa KDS útaf félagi minn var í Kísildal og hann var inni í svona hálftíma/klukkutíma og á meðan komu þrír KDS kaupendur með skjáina sína aftur...2 skjáirnir voru bilaðir og einn með fullt af dauðum pixlum =/

samsung 226BW er klárlega málið og ég er alveg til í að borga 10.000 kalli meira fyrir merkið eitt. =)


Það er naumast að hann hefur hitt illa á þessi félagi þinn :o

Ég man ekki eftir að það hafi komið þrír á sama degi með bilaða skjái. Við höfum fengið í allt 3 bilaða skjái til þessa, einn með nokkra dauða subpixla, einn með föstum rauðum subpixli og einn með föstum bláum subpixli. Svo koma menn oft með skjáina þegar að tölvan sjálf er í rugli af því að það kemur ekkert upp á skjáina en það er önnur saga :)

Ég man hins vegar eftir einum einstakling sem var greinilega löngu búinn að gera upp hug sinn varðandi kaup á Samsung skjá og var að reyna að grafa upp einhverjar ástæður til að eyða 10.000kr meira, hann var ekki að finna neina þá en vildi samt "hugsa málið". :wink:

Gúrú skrifaði:Dauður pixell á kdsinum mínum Sad


Óþarfi að gráta Björn bónda. Komdu bara með hann til okkar og við skiptum honum út. Við höfum skipt út öllum skjám með dauðum eða föstum pixlum sem við höfum fengið til baka og finnst það bara sjálfsagður hlutur, ég bara spyr, er einhver söluaðili sem gerir það ekki?!?


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 07. Des 2007 15:42

Þú ættir að skoða þennann skjá líka með í dæmið. Ekki pæla í öðru en 22"

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... nQ_FP222WH

umfjöllun hér

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16039




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 08. Des 2007 11:20

DigitalTask skrifaði:19" Samsung Syncmaster 931c
Vörunúmer: 931C - Framleiðandi:

Tæknilegar upplýsingar


22“ Samsung Syncmaster 226BW

*
Stærð: 22“ TFT LCD
*
Upplausn: 1680x1050, 32Bit, 56-75Hz
*
Birta: 300 cd/m2
*
Skerpa: 1000:1
*
Viðbragðstími: 2ms
*
Tengi: 15pin D-sub (VGA), DVI-D
*
Sjónarhorn: H:160°/V:160°


Vá fáðu þér þennan á 29.900, þá á ég við Samsung BW226, smá ruglingur í tæknilísingunni hjá þeim, einhver of grófur á Copy-paste þarna :)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mið 12. Des 2007 01:20

Samsung 226BW er geggjaður.

Kísildalur er bara svo déskotans góð verslun með það pottþétta hluti að ég mundi treysta þeim.

Jafnvel með KDS sem maður hefur aldrei heyrt um.

Þeir standa fyrir sínu. Svo ég gæti ekki gert upp hug minn ef ég væri í þinni aðstöðu :)


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS