Hæ Vaktmenn ...
Mig langar að vita hvort þið getið hjálpað mér. Þannig er ég var að kaupa mér splunkunýja tölvu. Geisladrifið er ekki að virka eins og það á að gera ... (Les hægt og les stundum bara ekkert, .. Er það ekki bara eitthvað bilað?)
Það er lengi að keyra upp suma diska, aðra keyrir það ekki upp, aðrir taka heila eilífð og virka síðan bara ekkert,
skrifaðir diskar eins og t.d. fjölskyldumyndir, hún er lengi að lesa það og aðrir skrifaðir diskar eru bara ekki að virka.
Og þegar ég set orginal dvd eða cd í drifið tekur það hana nokkrar sekúndur að kannast við diskinn ... (á gömlu PC þá tekur það bara enga stund!)
Hvað getur verið að hérna? (Er forvitinn að vita það.) Er annars að fara með hana á morgun og láta kíkja á þetta.
Enn er bara forvitinn að vita hvað þetta getur verið ...
Takk fyrir mig
[Vaktmenn ef þetta var sett í vitlausan þráð, má færa.]
Skrítið vandamál (varðar geisladrifið)
-
wixor
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
- Reputation: 2
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hæ.
Ég prófaði diskana sem voru ekki að virka í öðru nýju geisladrifi, þarna voru þeir heldur ekki að virka, það var verið að segja mér...
Þær fjölskyldumyndir sem ég skrifaði á geisladisk ég þarf víst að loka geisladisknum með (Nero eða öðru forriti) svo hin tölvan getur lesið diskinn, hvernig lokar maður geisladisk sem maður skrifar á?
Ég þarf víst að loka þeim, hvernig er það eiginlega gert? Í fyrsta sinn sem ég heyrði þetta bara í dag, alltaf lærir maður eitthvað nýtt
og Xyron, hann var ekki fastur í pio mode. (Þetta er IDE tengdur.)
Ég prófaði diskana sem voru ekki að virka í öðru nýju geisladrifi, þarna voru þeir heldur ekki að virka, það var verið að segja mér...
Þær fjölskyldumyndir sem ég skrifaði á geisladisk ég þarf víst að loka geisladisknum með (Nero eða öðru forriti) svo hin tölvan getur lesið diskinn, hvernig lokar maður geisladisk sem maður skrifar á?
Ég þarf víst að loka þeim, hvernig er það eiginlega gert? Í fyrsta sinn sem ég heyrði þetta bara í dag, alltaf lærir maður eitthvað nýtt
og Xyron, hann var ekki fastur í pio mode. (Þetta er IDE tengdur.)
-
Xyron
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:ATA= PATA sem er interfaceið
en IDE er bara diskur með stýringu.
Orðaði þetta kannski hálf asnalega, sagði þetta einfaldlega vegna þess að margir kalla interfaceið og stýringuna: IDE, ATA eða PATA einfaldlega vegna þess að það er ekki orð sem gengur yfir báða hlutina(að mér vitandi)
Samt sem áður rétt hjá þér