Crossfire á HD3870


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Crossfire á HD3870

Pósturaf Selurinn » Fös 07. Des 2007 21:32

Mynd

Ég sé bara einn crossfire kapal tengdan.

Á ekki að tengja báða?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 07. Des 2007 22:27

Nei, hin tengin eru fyrir þrjú eða fjögur kort.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 07. Des 2007 23:16

Já ok, ég hélt samt alltaf að maður ætti að tengja bæði ef þú hafðir bara tvö kort.

Las allavega eitthvað video review um það.

Þá sér hinn kapallinn um sína átt og hinn um hinna, svipað og download/Upload, eða er það misskilningur?

Það er allavega þannig með 2900XT kortin man ekki alveg hvaða kort það var :?

*Bætt*

Ég er að lenda í þvílíku veseni með þessi kort.

Þegar ég er með það single slot fæ ég sirka 13000 3dmark, en tvö 12000 3dmark. WTF
Hef verið að bera saman við aðra með svipaðar speccaðar vélar og þeir eru að fá miklu hærra með tveim kortum.
Það er eitthvað virkilega að, búinn að lesa á forums einhverjir aðrir að lenda í þessu en ekkert hefur virkað fyrir mig.

Veit einhver hvað ég gæti gert!?




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 09. Des 2007 15:57

System Requirement:

PCI Express based PC is required with one X16 lane graphic slot available on the motherboard.
1GB or greater system memory for better performance.
450Watt or greater power supply with 75 Watt 6-pin PCI Express power connector recommended.
For ATI CrossfireX: 550 watt power supply or greater with two 6-pin connectors.
Certified power supplies are recommended. Refer to http://ati.amd.com/certifiedPSU for a list of Certified products.
Installation software requires CD-ROM drive.
DVD playback requires DVD driver.
Blu-ray/HD DVD playback requires Blu-ray/HD-DVD drive and playback software.
For a complete ATI CrossFireX™ system, a second ATI Radeon™ HD 3870 graphics card, an ATI CrossFireX Ready motherboard and one ATI CrossFireX Bridge Interconnect cable per board are required.

Þarf þá bara einn kapal?

Skaðar það að hafa tvo, er það ekki alltaf betra, meira stability



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 09. Des 2007 16:06

Þar sem ég er nokkuð viss um að það sé enginn Crossfire sérfræðingur hér á spjallinu, þá mæli ég með bara að hafa sambandi við AMD/ATI support. Þeir hljóta að svara þér.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 09. Des 2007 16:28

Then I will be the first!




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Sun 09. Des 2007 20:05

Greetings!

Cable and adapter configuration should be done according to the manual provided in the box. If you are missing the manual, you can find a copy of this in the install CD, or available from our website, in the Customer Care section:

http://support.ati.com

If you are missing a cable or adapter, or if they are damaged, please contact us for a replacement at 877-284-1564. Please note that the warranty for these accessories only cover up to 90 days after the original purchase date. Proof of purchase will be required before we ship the cable and/or adapter out.

For information on setting up the HDTV output adapter, please see the included manual or view the online manual here:

http://www2.ati.com/manuals/CmpVidAd.pdf

For connecting inputs for an All-in-Wonder or TV Wonder Pro series product, please see the following article within the ATI Customer Care Knowledgebase:

How do I connect video from a Camcorder/VCR to an All-IN-WONDER card?

In order to use this feature a connection must be made from the Video and Audio outputs on the Camcorder/VCR to your ALL-IN-WONDER product.



Connect either an S-Video cable or a Composite video cable from the output on the Camcorder/VCR to the corresponding connector on the MULTIMEDIA 4 HEAD PURPLE INPUT BLOCK (ATI P/N 6140004600)

Connect the AUDIO OUT lines from the camcorder to the audio inputs on the Input Box

Connect the MULTIMEDIA 4 HEAD PURPLE INPUT BLOCK (ATI P/N 6140004600) to the A/V IN connector on the card



Once your cables are connected, you will need to launch the ATI TV Player (or ATI Video Player) and select the appropriate input to view or record video.


For information on setting up the HDTV output adapter, please see the included manual or view the online manual here:


http://www2.ati.com/manuals/CmpVidAd.pdf


If these suggestions don't help to resolve your issues, please respond to the ticket and one of our qualified support representatives will assist you. To respond to this ticket you must visit http://support.ati.com and login to My Support.


Thank you for choosing ATI!


Customer Care

ATI Technologies Inc.

http://support.ati.com

-------------------------------------------------------------------------------------

Ticket Information:
Ticket #: 737-1296164
Date Created: 12/9/2007 11:14 AM EDT
Customer:
Department: Customer Care
Type of Inquiry: PC support
Bus Type: PCI Express
Operating System: WINDOWS VISTA
Category: How to use
Topic: Cables, Connectors and Accessories
Sub-topic:
Other Topic:
Graphics Manufacturer: Giga-byte Technology Co., Ltd.
Product: Gigabyte Radeon HD 3870 512MB PCI-e
Summary: Crossfire: 1 or 2 bridges
Details: Yeah my Question is regarding to Crossfire with my 2 HD3870 Gigabyte GPU's

I have currently installed GA-P35-DS4 motherboard with 2xPCI-E

My question is, do you need 1 or 2 bridges between the GPU's.

If one will suffice, will it do any harm connecting the other, will it increase stability, because I have 2 bridges, 1 with each card.

Should I use 1 or both?
Product:
Issue Status: Pending Cust
Show Application Name/Version:

To access the Ticket:
- Go to: https://support.ati.com/ics/tt/ticketDe ... id=1296164

Help Desk and Customer Support Software by Parature


Lesa fyrst spurninguna mína neðst!

WHAT!, þetta svaraði engu!
Eru þeir í ruglinu eða?
Stendur ekkert um þetta í bæklingnum né .pdf skjalinu sem þeir gáfu upp þarna!

ARGGHHH!!!!



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Sun 09. Des 2007 23:01

Skref 1: Fara á linkinn þeirra inni á http://support.ati.com/

Skref 2: Opna augun og sjá "AMD Customer Care Site Map" vinstra meginn á síðunni.

Skref 3: Velja eitthvað sniðugt þar (ég persónulega mæli með (í nákvæmlega þessari röð)Radeon Support - PC > Radeon HD 3870 > Manuals, User Guides & Howto's )

Skref 4: Það er nokkuð augljóst þar sem að þetta skilar bara einni niðurstöðu, hvað þú átt að velja. (ég skrifa samt nafnið "Radeon™ HD3800 Series User's Guide(s)" hérna innann gæsalappa til að sleppa öllum misskilning )

Skref 5: Þar sem að linkurinn úr skrefi 4 skilaði aftur bara einum möguleika sem að var aðallega að benda á að til að lesa bæklinginn þurfirðu forrit til að lesa.pdf skjöl þá er nokkuð sjálfgefið hvað á að gera (set samt link á "Radeon™ HD3800 Series User's Guide(s)" hér )

Skref 6: Stökkva á kafla 2 sem að heitir (já gettu nú) "Crossfire"

Skref 7: Lesa og opna augun í Requirements hlutanum en þar stendur

AMD/ATI skrifaði:Note: A second CrossFire interconnect cable is required to support 3D
resolutions above 2560 × 1600 at 60 Hz for LCD monitors and 2048 × 1536 at
66 Hz for CRT monitors.


Skref 8: Taka sömu ályktun og ég sem er að einn kapall sé málið nema að það eigi að keyra í ofangreindum upplausnum eða hærra.

Skref 9: Fara út og fá mér sígó (það ætla ég allavegana að gera ) :8)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 10. Des 2007 00:06

Ahhh skrambinn, ég nefnilega gerði ctrl+f og hann fann ekkert þegar ég skrifaði "Crossfire" hefur örugglega bara leitað á tilkomandi síðu eða eitthvað :(
One cable it shall be then......
En sakar að hafa tvo :S

Rugl.....