Enn ein super uppfærslan..


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Enn ein super uppfærslan..

Pósturaf Harvest » Fim 06. Des 2007 23:35

Góðan dag/gott kvöld kæru vaktmeðlimir.

Nú eru menn að huga að uppfærslu og vill uppfærandi bera saman bækur við vaktara.



Byrjum þetta á fyrstu spurningu... á ég að bíða í 1-2 mánuði með uppfærslu því þá verður komið eitthvað svona alveg nýtt stuff eða á ég bara að kíla á þetta núna?

Ef svarið er neitandi þá mun uppfærslan nokkrunveginn hljóða svona:

Aflgjafi: 750w - 20.000

Móðurborð: ? - ca. 25.000

Örri: Quad Q6600 - 20.000

Minni: 4gb - 25.000

Skjákort: 8800 GT 512mb - 30.000

Kæling á örrann: ? - 7.000

HDD: 500gb sataII - 12.000
-----------------------------------------

Þetta má kosta ca. 150 þúsund. - en maður er alveg til í að fara í eitthvað hærra ef það eru góðar uppástungur.


Hinsvegar vill ég fá að vita hvaða móðurborð, skjákort og minni ég á að kaupa og hvað séu bestu kaupin??? - eitthvað sem að virkar betur saman eða eitthvað slíkt?

Einnig hvort þessi power supply sé nógu "stór" fyrir þessa vél (mun að öllum líkindum bara bæta við hdd og öðru skjákorti).

Eitthvða sem að ég er að gleyma?(á skjá Samsung 244T, hljóðkerfi og kassa sem ég er nokkuð ánægður með)

Einnig.. eitthvað sem að þið viljið bæta til að kæta mig meira :D


Með von um mörg góð svör eins og alltaf.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 06. Des 2007 23:55

Móðurborð:
Gigabyte S775 GA-X38-DS5 móðurborð 24.900 hjá Tölvutek S775 1600FSB, 8xSATA2R, 4xDDR2 1066, 2xPCI-E2.0 16x, 3xPCI-E 1x, GB lan, hljóðkort, 2xFW, 6xB 6xF USB2, Heatpipe, Solid Capacitors
Mynd

Kæling á örgjöva:
OCZ Vendetta 5.990 hjá Tölvutek 6 hitapípur sem tengjast beint við örgjörfa og ál grind ásamt 1200-2800RPM 22dBA viftu
Mynd

Minni:
OCZ 4GB DDR2 800MHz (2X2GB) ReaperX EB Heat Pipe CL4 vinnsluminni 24.900 hjá Tölvutek OCZ DDR2 PC2-6400 ReaperX HPC Enhanced Bandwidth Dual Channel 4GB Kit(2x2048MB) 4-4-3 / Heat Pipe Conduit
Mynd


Ekkert af þessu ætti að vera flöskuháls fyrir neitt, plús það að yfirklukkun á þessu specci er mjög góð.
Hinsvegar er móðurborðið Crossfire :(
Ég er ekki bara nógu mikið inní nForce borðinn eins og er.......
Hugsanlega er þetta eitthvað, bara þekki ekkert til merkisins:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=429
*Bætt*
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=872
Þessi kæmi líka mjög vel til greina 680i þrátt fyrir aldur á kubbasetti kemur það alveg vel út. XFX eru nú þekktir fyrir hraða og klukkun, veit hinsvegar ekki með stöðugleika :?

Ef minnið verður vesen útaf plássi. (þrátt fyrir þú getir klukkað þeim til andskotans) En Reaper minnin er þó með aðeins betra timings 4-4-3 staðinn fyrir 4-4-4 en þú kemur aldrei til með að taka eftir því :?
en annars eru hérna minni frá Geil sem eru ekki eins kröfuhörð á plássi.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=526

Annars má einhver annar endilega skjóta á eitthvað gott SLI móðurborð ef þú ert með það aðallega í huga hjá þér.....

Annars er þetta PSU alveg nóg og þetta skjákort er gúddý, kannski frekar taka HD3870 kortin, þau performa aðeins verr heldur en 8800GT kortin en kosta líka minna.

Ég er einmitt að keyra tvö svoleiðis í vélinni, Crossfire dæmið er reyndar alveg glatað eins og er en ég vona að driverarnir munu batna fyrir það.
Fékk einungis 2000 score increase í 3dMark 06 fyrir að skella eins korti í :(




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 07. Des 2007 00:14

Sweet, takk fyrir svarið. Ég hef haft góða reynslu á OCZ - aðallega vegna þess að það er hægt að nauðga því í klukki :)

Spurning að taka eitthvað nýrra kubbasett á móðurborðið.

Samt. Þetta er það sem ég þarf (lágmark 8 sata tengi og viftulaus kæling og gott verð)


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 07. Des 2007 00:17

Persónulega myndi ég bara kippa allt dótið hjá Tölvutek.
Það er alveg öruggt að það sé 100% compatible.....

Nema hugsanlega móðurborðið hjá Tölvutækni ef þú þarft nauðsynlega SLI borð (en 1 8800GT kort er alveg nóg í flest, plús X38 kubbasettin klukkast hrikalega vel).

Annars með kælinguna, þá geturðu örugglega sleppt viftunni á Vendetta gaurnum ef loftflæðið í kassanum er ásættanlegt.
En uppá yfirklukkun er alltaf betra að hafa viftuna.

Annars eiga Tölvutek líka Vindicatorinn sem er 1000 kalli dýrari en Vendetta, hann er hinsvegar talsvert stærri en er með 140mm viftu svo það heyrist minna úr honum.
Er að nota Vindicatorinn sjálfur, og Idle fer viftan ekkert meira en 500 snúninga á mínútu, þú heyrir ekki neitt í henni.....
Mynd



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 07. Des 2007 10:26

OCZ kælingarnar eiga ekkert í Thermalright, http://kisildalur.is/?p=2&id=510

Skellir einni 120mm viftu á og ert kominn með eina af top 3 loftkælingunum á markaðinum í dag (fer eftir hvaða reviews maður lítur á, en hún er ALLTAF í top 3).


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 07. Des 2007 12:43

jam, hún lookar líka betur :P


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS