sarotech


Höfundur
flabbi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 29. Sep 2007 02:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

sarotech

Pósturaf flabbi » Lau 29. Sep 2007 02:12

Hæ Hæ
ég er með sarotech dvp 355 tv flakkara sem ég er í vandræðum með og hef verið með frá upphafi. þannig er að þegar ég tengi hann við tv´og spila myndir í honum þá eftir svona 20 - 25 mín frýs hann og eina sem ég get gert er að slökkva á honum hvað get ég gert til að breyta þessu eða er þetta bara svona í þessum tv flökkurum? :?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 29. Sep 2007 09:05

Ertu með nýjasta Frimware'ið í honum ?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 29. Sep 2007 16:56

Velkominn á vaktina Flabbi!

Einsog GuðjónR segir prufaðu að uppfæra firmware'ið á honum.
Ef það gengur ekki prufaðu þá einhverja blöndu af myndböndum.
Ef þau frjósa öll þá er um að gera skreppa með hann þangað sem
þú keyptir hann og fá þá til að líta á hann.

Kv. Z


Kísildalur.is þar sem nördin versla