Getur einhver ráðlagt tweakaðar BIOS stillingar fyrir mig.
Specs:
Q6600
8800GTS
800mhz DDRII 2x1gb Geil 4-4-4-12
Ég vil t.d. ekki að það sé verið að klukka örran niður í IDLE og svoleiðis.
Einnig er ég ekki að nota neitt IDE dót og ekki heldur Parallel og síðan bara með eitt PCI skjákort.
með 4 hdd allir sata 2 og einn raptor.
Getur einhver sagt mér hvernig ég tweaka þetta?
GA-P35-DS4 spurning
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ef þú ert ekki að far að yfirklukka neitt þá hefuru ekkert að gera með " tweakaðar Bios stillingar "
Enda hef ég svo sem aldrei heyrt um það áður. Þú þarft bara að vera með nýjstu BIOS uppfærsluna og yfirklukkar alltaf manually.
Plain and simple.
Enda hef ég svo sem aldrei heyrt um það áður. Þú þarft bara að vera með nýjstu BIOS uppfærsluna og yfirklukkar alltaf manually.
Plain and simple.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur