Nýir örgjörvar/skjákort


Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Nýir örgjörvar/skjákort

Pósturaf Andriante » Fös 14. Sep 2007 10:32

Ég er að fara að kaupa mér nýja leikjavél á næstunni, en ég er að spá hvort að ég ætti kannski að fresta því um nokkra mánuði ef það eru að koma nyjar örgjörva línur eða ný skjákort á markaðinn.

Svo spurningin er, eru eitthvað nýtt að koma á markaðinn sem er þess virði að bíða eftir, leikjalega séð?




Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 15. Sep 2007 03:04

Auðvita getur maður alltaf beðið endalaust og maður er alltaf að bíða eftir eitthverju.

Eftir einn mánuð hugsa ég nú að staðan verði óbreytt. Eftir 2-3 getur staðan hinsvegar orðið ALLT önnur. DDR3 minni að koma og GeForce 9800 á leiðinni.

Persónulega ætla ég að bíða. Ég er bara þannig að ég get ekki verið með úrelt dót um leið og ég kaupi það - búinn að brenna mig á því oftar en einusinni.

(sögur herma að 9800 kortið eigi að slefa uppí að vera eins og 2x8800 - veit þó ekki hverstu mikill sannleikur er í því)


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Lau 15. Sep 2007 18:21

sjálfur ætla ég að bíða þangað til í desember, og fá mér þá Q6600 ásamt 8800GTX á eitthvað smotterí :)


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D


Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andriante » Lau 15. Sep 2007 23:27

Hvar get ég séð hvenær allt þetta nýja bitastæða kemur? : D




Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 15. Sep 2007 23:31

Ef ég aðeins vissi :S


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS