Var að uppfæra ,eitthvað dularfullt á seyði.


Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Var að uppfæra ,eitthvað dularfullt á seyði.

Pósturaf Meso » Fös 07. Sep 2007 10:00

Sælir Vaktverjar

Ég var að uppfæra turninn minn, en hann vill ekki virka sem skyldi.

Þegar ég kveiki á vélinni þá kviknar á henni en slökknar svo á fljótlega eftir að hún byrjar að hlaða windows, einnig slekkur hún á sér ef ég reyni að boota af cd til að formata.
Ég kemst inn í Bios og slekkur hún ekki á sér meðan ég er í honum, einnig sýnir hún einkennnilega háan hita á örranum eða um 100°C meðan system temp er um 30°C,
en ég ætla að leyfa mér að efast um að þetta hitastig sé rétt þar sem heatsinkið var rétt ylvolgt.

Mig grunar að PSU'ið mitt sé bara ekki "up to speed", en væri til í að fá ráðleggingar frá einhverjum fróðari mönnum.

Speccar um vélina:
Intel Core 2 Quad Q6600
MSI P35 Platinum
2x1GB DDR2 800Mhz
Nvidia 8600GTS 256MB
SilenX 400w PSU
Lian Li PC-V1200
+3HD's og 2x Optical drif

Með von um góð svör

Meso



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fös 07. Sep 2007 10:52

1. taktu tölvuna í sundur og athuga hvort heatsinkið sé örugglega að snerta örgjörvan.
2. eru viftur í lagi, hvað segir biosin ?

3. psu, 400w nóg til að keyra þetta allt ? 3 hd, 8600kort, þessi örri og allar kælingarnar

4. hvað ertu með margar viftur, ertu viss um að heatsinkið sé ilvolgt.

ég held að heatsinkið komi ekki nægilega vel við örrann




Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Fös 07. Sep 2007 11:24

CendenZ skrifaði:1. taktu tölvuna í sundur og athuga hvort heatsinkið sé örugglega að snerta örgjörvan.
2. eru viftur í lagi, hvað segir biosin ?

3. psu, 400w nóg til að keyra þetta allt ? 3 hd, 8600kort, þessi örri og allar kælingarnar

4. hvað ertu með margar viftur, ertu viss um að heatsinkið sé ilvolgt.

ég held að heatsinkið komi ekki nægilega vel við örrann


1. Heatsinkið er kyrfilega fast við örgjörvan, allavega sá ég ekki betur.

2. allar viftur blása eðlilega

3. Það er það sem mig grunar, að aflgjafinn sé hreinlega ekki nægilega öflugur, en reyndar tók ég úr sambandi alla hd nema 1 og einnig annað cd drifið en það breytti engu.

4. er með 2x 120mm viftur, ein inn að framan og önnur út að aftan, svo bara stock viftan með örranum, og já heatsinkið var ekki heitt bara rétt volgt.

Er ekki rétt hjá mér að það þarf ekki kælikrem á milli örgjörvans og stock heatsinksins þar sem þeir koma með einhverju gumsi á úr kassanum?

*edit*
Gleymdi líka að nefna að power tengin á móðurborðinu eru 24 pinna og 8 pinna en á aflgjafanum mínum er bara 20 pinna og 4 pinna.

Er þetta ekki bara það að þessi aflgjafi er orðinn of gamall?



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fös 07. Sep 2007 13:21

Meso skrifaði:
CendenZ skrifaði:1. taktu tölvuna í sundur og athuga hvort heatsinkið sé örugglega að snerta örgjörvan.
2. eru viftur í lagi, hvað segir biosin ?

3. psu, 400w nóg til að keyra þetta allt ? 3 hd, 8600kort, þessi örri og allar kælingarnar

4. hvað ertu með margar viftur, ertu viss um að heatsinkið sé ilvolgt.

ég held að heatsinkið komi ekki nægilega vel við örrann


1. Heatsinkið er kyrfilega fast við örgjörvan, allavega sá ég ekki betur.

2. allar viftur blása eðlilega

3. Það er það sem mig grunar, að aflgjafinn sé hreinlega ekki nægilega öflugur, en reyndar tók ég úr sambandi alla hd nema 1 og einnig annað cd drifið en það breytti engu.

4. er með 2x 120mm viftur, ein inn að framan og önnur út að aftan, svo bara stock viftan með örgjörvanum, og já heatsinkið var ekki heitt bara rétt volgt.

Er ekki rétt hjá mér að það þarf ekki kælikrem á milli örgjörvans og stock heatsinksins þar sem þeir koma með einhverju gumsi á úr kassanum?

*edit*
Gleymdi líka að nefna að power tengin á móðurborðinu eru 24 pinna og 8 pinna en á aflgjafanum mínum er bara 20 pinna og 4 pinna.

Er þetta ekki bara það að þessi aflgjafi er orðinn of gamall?


Jú þú verður að hafa 24 + (4/8) pinna psu svo að allt gangi sem skyldi. Þarft amk 500< W psu svo að þú sért ekki að svelta hlutina í tölvunni.




Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Fös 07. Sep 2007 13:28

Revenant skrifaði:
Meso skrifaði:
CendenZ skrifaði:1. taktu tölvuna í sundur og athuga hvort heatsinkið sé örugglega að snerta örgjörvan.
2. eru viftur í lagi, hvað segir biosin ?

3. psu, 400w nóg til að keyra þetta allt ? 3 hd, 8600kort, þessi örri og allar kælingarnar

4. hvað ertu með margar viftur, ertu viss um að heatsinkið sé ilvolgt.

ég held að heatsinkið komi ekki nægilega vel við örrann


1. Heatsinkið er kyrfilega fast við örgjörvan, allavega sá ég ekki betur.

2. allar viftur blása eðlilega

3. Það er það sem mig grunar, að aflgjafinn sé hreinlega ekki nægilega öflugur, en reyndar tók ég úr sambandi alla hd nema 1 og einnig annað cd drifið en það breytti engu.

4. er með 2x 120mm viftur, ein inn að framan og önnur út að aftan, svo bara stock viftan með örgjörvanum, og já heatsinkið var ekki heitt bara rétt volgt.

Er ekki rétt hjá mér að það þarf ekki kælikrem á milli örgjörvans og stock heatsinksins þar sem þeir koma með einhverju gumsi á úr kassanum?

*edit*
Gleymdi líka að nefna að power tengin á móðurborðinu eru 24 pinna og 8 pinna en á aflgjafanum mínum er bara 20 pinna og 4 pinna.

Er þetta ekki bara það að þessi aflgjafi er orðinn of gamall?


Jú þú verður að hafa 24 + (4/8) pinna psu svo að allt gangi sem skyldi. Þarft amk 500< W psu svo að þú sért ekki að svelta hlutina í tölvunni.


Já grunaði þetta,
er að hugsa um að skella mér á 700w Fortron Epsilon PSU þá er ég safe í bili :)



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fös 07. Sep 2007 13:38

Getur líka skoðað Gigabyte Odin Pro 800W. Modular og alles, heyrist ekki bofs í honum.




Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Fös 07. Sep 2007 14:51

Þakka góð svör,

skellti mér á Gigabyte Odin Pro 800w.



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Fös 07. Sep 2007 16:17

Og hvað þá...lagaðist allt?




Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Fös 07. Sep 2007 16:51

Demon skrifaði:Og hvað þá...lagaðist allt?


Kemur í ljós eftir vinnu, er bara búinn að fjárfesta í aflgjafanum á eftir að setja hann í.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 07. Sep 2007 17:43

Ég myndi líka veðja á að heatsinkið snerti örrann illa, 400w ætti alveg að ráða við að boota þessari tölvu án drifanna. Örgjörvahitastigið í BIOSinum er augljóslega svo hátt að BIOSinn slekkur bara á tölvunni. Gæti náttúrulega bara verið einhverskonar villa í BIOSinum.




Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Fös 07. Sep 2007 18:15

Daz skrifaði:Ég myndi líka veðja á að heatsinkið snerti örrann illa, 400w ætti alveg að ráða við að boota þessari tölvu án drifanna. Örgjörvahitastigið í BIOSinum er augljóslega svo hátt að BIOSinn slekkur bara á tölvunni. Gæti náttúrulega bara verið einhverskonar villa í BIOSinum.


Heatsinkið var varla heitt og það er eins þétt upp við örgjörvan og það verður með original festingum, þetta hlýtur að vera villa.

*update*

Jæja þá er vélin komin í gang, Cendenz og Daz höfðu rétt fyrir sér heatsinkið var ekki nægilega þétt uppvið örgjörvann þrátt fyrir að allar festingarnar væru alveg fastar,
tók hann af og festi aftur og hitastigið lækkaði úr 94-100°C niður í 44-46°C, en er það ekki samt enn aðeins of hátt eða þarf ég betri kælingu til að ná honum neðar?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 09. Sep 2007 20:21

Meso skrifaði:
Daz skrifaði:Ég myndi líka veðja á að heatsinkið snerti örrann illa, 400w ætti alveg að ráða við að boota þessari tölvu án drifanna. Örgjörvahitastigið í BIOSinum er augljóslega svo hátt að BIOSinn slekkur bara á tölvunni. Gæti náttúrulega bara verið einhverskonar villa í BIOSinum.


Heatsinkið var varla heitt og það er eins þétt upp við örgjörvan og það verður með original festingum, þetta hlýtur að vera villa.

*update*

Jæja þá er vélin komin í gang, Cendenz og Daz höfðu rétt fyrir sér heatsinkið var ekki nægilega þétt uppvið örgjörvann þrátt fyrir að allar festingarnar væru alveg fastar,
tók hann af og festi aftur og hitastigið lækkaði úr 94-100°C niður í 44-46°C, en er það ekki samt enn aðeins of hátt eða þarf ég betri kælingu til að ná honum neðar?


Búja.