Ég var að versla nýja tölvu fyrir bróðir minn og samsetningin gekk eins og í sögu... og ég installaði öllu þessu nauðsynlega en síðan allt í einu í gærkveldi s.s svona 4 tímum eftir að ég var búin að boota henni í fyrsta skiptið þá slökkti hún bara á sér... engir error kódar ekki neitt.
Ekkert virkaði ef ég ýtti á powerswitchinn þá hreyfist ekki einu sinni vifta... Síðan nokkrum klukkutímum seinna þá ítti ég á power takkann og volla hún bootar, en deyr síðan eftir nokkrar mínútur...
Ég prófa að grípa til þess ráðs að juða í on/off switchinum aftan á PSU on/off/on/off/on/off/on og ítti síðan á power takkann á vélinni og þá fer hún aftur í gang en deyr síðan eftir skamma stund.
Hvað haldiði er powersupplyið gallað?
OCZ StealthXStream 600W
Aflgjafinn gallaður?
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
Pandemic
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ekkert sem keyrir þetta, er með einn 430W Antec Truepower en hann er ekki með nauðsynleg tengi.
var aðeins að leita á google hvort fleiru hefðu lent í svipuðu veseni og sá einn þráð þar sem strákurinn sagði að þetta on/off trick hefði virkað í nokkur skipti síðan hefði bara heyrst "poff" í aflgjafanum og tölvan alveg dáið, hann skipti út aflgjafanum og allt virkaði fínt. Þannig ég ætla að fara með hann aftur og kannski prófa ég hann í kvöld í minni vél.
var aðeins að leita á google hvort fleiru hefðu lent í svipuðu veseni og sá einn þráð þar sem strákurinn sagði að þetta on/off trick hefði virkað í nokkur skipti síðan hefði bara heyrst "poff" í aflgjafanum og tölvan alveg dáið, hann skipti út aflgjafanum og allt virkaði fínt. Þannig ég ætla að fara með hann aftur og kannski prófa ég hann í kvöld í minni vél.