svo hvaða snúra á að fara í hvað?
+
og ég var líka að spöglera hvort þetta sé nógu stór aflgjafi fyrir þessa vél.
Gigabyte Poseidon svartur ál-turn með 500W ofur hljóðlátum aflgjafa
Gigabyte S775 GA-P35-DS4 móðurborð
4GB DUAL DDR2 800MHz OCZ Platinum
500GB Segate SATA2 7200rpm 16MB Harðdiskur með NCQ + 74 GB 10.000rpm raptor
18x hraða DVD skrifari NEC ND7170A-0B (svart)
Innbyggt 7.1+2 Dolby Digital Live DTS hljóðkort með BlueRay og HD DVD stuðning
Gigabyte 8800GTX PCI-Ex16 skjákort 768MB GDDR3, 2xDVI
Windows VISTA Home Premium