Er einhver sérstök ástæða fyrir mig að taka GeIL 2GB Black Dragon PC2-6400 DC fram yfir GeIL 2GB Value PC2-6400 DC ? Eru kannski einhverjir enþá ódýrari sambærilegir pakkar í boði?
(forsendur: hefðbundin notkun, tölvuleikir/vefráp/fikt/mögulegt overclock, en ólíklegt.)
kaupa nýtt minni
-
Daz
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
4x0n skrifaði:Það eru þéttari timings á black dragon minnunum, þannig að þau eru fljótari og hafa meiri svigrúm til að yfirklukka þar af leiðandi , myndi maður halda.
Mikið rétt, en er einhver ÁSTÆÐA fyrir mig til að taka þau frekar, erum við að tala um 2% meira overclock möguleika og 1% betra performance í venjulegri keyrslu, eða eitthvað sem maður tekur í rauninni eftir?
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Daz skrifaði:4x0n skrifaði:Það eru þéttari timings á black dragon minnunum, þannig að þau eru fljótari og hafa meiri svigrúm til að yfirklukka þar af leiðandi , myndi maður halda.
Mikið rétt, en er einhver ÁSTÆÐA fyrir mig til að taka þau frekar, erum við að tala um 2% meira overclock möguleika og 1% betra performance í venjulegri keyrslu, eða eitthvað sem maður tekur í rauninni eftir?
Samantektin í þessari grein á alveg jafn vel við í dag og þegar þetta var skrifað. Held að það svari þér ágætlega
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=14155