Ætla að fjárfesta í nýrri tölvu og var að pæla í þessari
http://www.att.is/product_info.php?cPath=43_129&products_id=3630
Intel Tölva 5 - Core 2 Quad Q6600 2,4GHz
2GB Dual DDR2 XMS 800MHz minni, 500GB SATA2 WD harðdiskur, Geforce NX8800GTS 640MB, DVD skrifari, 8 rása Dolby D. 7.1 hljóðkort, 10/100/1000 netkort, Vista Home Premium ofl.
139.950.-
Turnkassi @ ATT Dragon 3 Deluxe háglans Ofur-Turn
Örgjörvi @ Intel Core 2 Quad E6600 2.4GHz, 1066FSB, 8MB cache
Móðurborð @ MSI P6N SLI FI V2 Nforce 650i, LGA775
Vinnsluminni @ 2GB DUAL DDR2 800MHz XMS, Corsair - lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ 500GB SATA II Western Digital 7200RPM, 16MB buffer
DVD skrifari @ 20xDVD+/- DL SATA skrifari 48x CD & DVD drif
Hljóðkort @ 8rása Dolby Digital 7.1 HD hljóðkort
Skjákort @ Geforce NX8800GTS 640MB PCI Express, DVI, TV out
Stýrikerfi @ Windows Vista Home Premium
Netkort @ Innbyggt 10/100/1000
Vifta @ Vönduð og góð örgjörvavifta
Tengi @ 4x SATA II, Firewire serial, parellel, 8xUSB2, ofl.
Sé að þið eruð allir með svona main harðann disk sem er oftast 160 GB með hröðum snúningum, Er eithvað varið í það ?
Er eithvað sem ég ætti að vita áður en ég kaupa þetta? Eithvað betra til ?
Smá pæling
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur