Hvernig minni ætti ég að kaupa?

Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig minni ætti ég að kaupa?

Pósturaf raRaRa » Mið 25. Júl 2007 22:43

Hvaða minni mælið þið með fyrir tölvu sem er ekki hugsuð út fyrir overclocking né leiki? Aðallega þá fyrir server? Þarf að vera amk 800mhz DDR2




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 26. Júl 2007 00:20




Skjámynd

Höfundur
raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf raRaRa » Fim 26. Júl 2007 07:19

Takk, og takk fyrir góða grein. Geturðu sagt mér hvað þessar
4 4 4 15
5 5 5 15
tölur eru?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 26. Júl 2007 08:35

raRaRa skrifaði:Takk, og takk fyrir góða grein. Geturðu sagt mér hvað þessar
4 4 4 15
5 5 5 15
tölur eru?


http://www.cooltechzone.com/index.php?o ... 7&Itemid=0


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 26. Júl 2007 08:42

Ef þú ert ekkert að hugsa um overclock þá skipta þessa tölur þig sáralitlu máli. DDR2 800 Minni eru iðulega 5-5-5-15 eða 4-4-4-12 Eftir því hvort þau séu voltbreytt/yfirklukkuð eða bara stock .


fáðu þér bara Geil minni t.d úr Kísildal , þau eru save og kosta sáralítið.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s