Ég þarf SATA flakkara og þarf smá ráðleggingar,
Ég vil bara viftulausan ódýran flottann flakkara, ekki eitthvað drasl samt sem hættir að virka eftir ár. Eitthvað sérstakt sem þið vaktarar mælið með?
Val á flakkara
-
fallen
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Vantec NEXSTAR-3
Er búinn að vera með 2 svona flakkara í gangi 24/7 síðan í desember 2005 og _aldrei_ neitt bras
Er búinn að vera með 2 svona flakkara í gangi 24/7 síðan í desember 2005 og _aldrei_ neitt bras
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
Harvest
- Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Flest allir þessara flakkara eru nú ágætir.
Mæli alveg með IcyBox, þar sem að hann er frekar opinn og leiðir þessvegna hitann vel út. Einnir er þægilegt að geta staflað fleiri en einu upp á hvorn annan.
Þeir eru líka ágætlega flottir. Fást t.d. hjá http://www.att.is
Mæli alveg með IcyBox, þar sem að hann er frekar opinn og leiðir þessvegna hitann vel út. Einnir er þægilegt að geta staflað fleiri en einu upp á hvorn annan.
Þeir eru líka ágætlega flottir. Fást t.d. hjá http://www.att.is
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS