Utanályggjandi hljóðkort
-
einar92
Höfundur - Nörd
- Póstar: 110
- Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
- Reputation: 1
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Utanályggjandi hljóðkort
sælir, ég er að installa utaná lyggjanid hljóðkorti og er kominn með vista driverinn en samt get ég ekki installað því það kemur alltaf að kortið sé ekki í sambandi.. samt er það í sambandi og svo kemur ekki power lite en það kemur í þegar ég set í samband við borðtölvuna