Hraðasta uppfærslan fyrir minnsta peninginn?


Höfundur
hkpowers
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 17:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hraðasta uppfærslan fyrir minnsta peninginn?

Pósturaf hkpowers » Sun 27. Maí 2007 21:52

Titillinn segir þetta allt, ég var að spá í hvort einhver af ykkur nördunum gæti hjálpað mér;)

Það sem mig vantar er uppfærsla sem er mjög ódýr, en virkar samt alveg þokkalega fyrir því.
Hvað mynduði segja að væri gott setup?[/u]




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 27. Maí 2007 22:49

Hvað varstu að hugsa um að eyða miklu? "Ódýrt" er nokkuð teygjanlegt hugtak.



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Sun 27. Maí 2007 23:44

Ágætt líka að vita hvað er verið að uppfæra og hvort það megi halda einhverjum hlutum. Annars get ég ekki betur séð en að þú viljir alveg nýja vél. :)




Höfundur
hkpowers
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 17:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf hkpowers » Mán 28. Maí 2007 00:13

hehe amm rétt ég skrifaði þetta í hálfgerðu hurry.
en allavega þá er ég að pæla í svona 30-40 þús tops? :)
vantar semsagt skjákort, móðurborð, minni og örgjörva....sennilega hdd líka því að þessi ide diskur er orðinn hálfgerður öldungur.
Gæti líka vel verið að ég þyrfti að skipta um psu, þetta 330w psu sem fylgdi chenbro gaming bomb kassanum veit ég ekkert um hvort að þoli þetta nýja dót, það sem það þarf að þola er ofantalið og svo 1 diskur og einn dvd í viðbót. :P



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mán 28. Maí 2007 00:22

Þetta er kassinn handa þér!

http://kisildalur.is/?p=2&id=206 @ 35.000kr

og svo low budget skjakort

http://kisildalur.is/?p=2&id=471 @ 9.500kr

Samtals 44.500 kr ekki slæmt held ég bara.


Kísildalur.is þar sem nördin versla