Vantar ráðleggingar um dell vél


Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar um dell vél

Pósturaf Palm » Mán 23. Apr 2007 12:00

Er að leita að vinnuvél fyrir fyrirtæki sem er í hugbúnaðargerð - fengum tilboð í svona vel:

Intel Core 2 Duo örgjörvi E6400
2.13GHz, 1066MHz FSB, 2MB L2 cache, VT, EIST
2048MB 667MHz DDR2 vinnsluminni (2X1024MB)
2x 160GB (7,200 rpm) SATA II harður diskur
16x DVD+/-RW geisladrif með double layer
Innbyggt Broadcom 5754 Gigabit PXE/ASF 2.0 netkort
ATI Radeon X1300 Pro 256MB Dual Monitor skjákort
Innbyggt hljókort & hátalari
9 USB 2.0 (tvö að framan, eitt innbyggt)
1x Ethernet, 1x Serial, 1x Parallel
Íslenskt lyklaborð, Logitech mús
Microsoft Windows XP Professional
minitower 41.14cm x 18.96cm x 43.18cm
305W spennugjafi
3ja ára ábyrgð á verkstæði EJS

Hvað segja menn um það - hvað er gott / slæmt við þetta - hverju ætti að sleppa úr eða breyta til að gera þetta að góðri vél.

Palm



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mán 23. Apr 2007 12:51

Þetta er fín vél sossum.

En aðal spurningin er hvað er verðið á henni?

Hef heyrt að EJS eiga til að vera rugl dýrir.
Gætuð eflaust fengið betri vél á sama prís hjá Kísildal.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnarr » Mán 23. Apr 2007 18:59

Fá frekar tilboð frá att eða start... fengir betri vel fyrir minni pening þar...



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mán 23. Apr 2007 21:52

Já sparaðu 50kr fyrir hvern íhlut :lol:

Færð allavega topp þjónustu hjá Kísildal veit nú ekki með @tt en í hver sinn sem ég hef farið þangað hefur afgreiðslugaurinn verið hundleiðinlegur :? og ekki er Start mikið skárri :?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 24. Apr 2007 12:51

Kísildalur og Tölvutækni eru með 100% Topp Samkeppnishæf verð. Eru kannski 50-500kr dýrari en þú færð þa´ð MARGFALT til baka með þjónustu !!


Það er klárlega ekkert hægt að fá betri vörur verð og þjónustu en í þessum 2 búðum.

Með fullri virðingu fyrir hinum verslununum.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 24. Apr 2007 13:16

Kaupir maður ekki bara svona pakka vélar eins og Dell, þegar maður er að kaupa í miklu magni, 20+?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Þri 24. Apr 2007 14:17

Ahh.. veit ekki

Finnst vanta örlítið betra skjákort þarna, 800Mzh minni og stærri aflgjafa.

Mundi svo hugsa um 2x320 gb sataII diska og raida þá eða einhvað slíkt.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 24. Apr 2007 16:39

Skiptir miklu hvað þessi vél verður notuð í ?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 24. Apr 2007 17:25

Yank skrifaði:Skiptir miklu hvað þessi vél verður notuð í ?

Palm skrifaði:Er að leita að vinnuvél fyrir fyrirtæki sem er í hugbúnaðargerð


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 24. Apr 2007 17:34

Zedro skrifaði:
Yank skrifaði:Skiptir miklu hvað þessi vél verður notuð í ?

Palm skrifaði:Er að leita að vinnuvél fyrir fyrirtæki sem er í hugbúnaðargerð


Ég blindur. :lol:

Samt hvernig hugbúnaður, grafískur ? vef ? flóknir útreikningar ?
hugbúnaður sem gerir kröfur á hvaða hluta vélbúnaðar örgjörva, skjákort? Þessi Dell vél er fín office vél ja svona aðeins rúmlega það.




Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Palm » Fim 03. Maí 2007 21:21

Takk fyrir öll þessi svör.

Vinna við forritun.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 04. Maí 2007 14:30

EJS er bölvuð okurbúlla, fáðu frekar tilboð frá einhverri ódýrari tölvuverslun.