8800 GTX 768mb og Samsung 244T 24" WideScreen LCD 1920x


Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1686
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 57
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

8800 GTX 768mb og Samsung 244T 24" WideScreen LCD 1920x

Pósturaf gutti » Fös 27. Apr 2007 22:53

ég er ath hvort þetta sé góð kaup á kortið og skjáinn

http://www.bfgtech.com/8800GTXOC2_768_PCIe.html hér linkur á kortið
svo skjáinn http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=603


hafa stutt og lag gott :)




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 27. Apr 2007 23:07

Ef þú vilt eitt ef ekki öflugasta skjákort sem hægt er að fá þá Já.
Ef þú vilt besta 24" skjá sem hægt er er að fá þá Nei.




Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1686
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 57
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gutti » Fös 27. Apr 2007 23:13

hvað stærð mundi þú mæla með yank :?:



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 27. Apr 2007 23:15

gutti skrifaði:hvað stærð mundi þú mæla með yank :?:


Hann var ekki að segja að það væri eitthvað að stærðinni. Heldur að þessi skjár væri ekki besti í þessari stærð.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Lau 28. Apr 2007 10:36

4x0n skrifaði:
gutti skrifaði:hvað stærð mundi þú mæla með yank :?:


Hann var ekki að segja að það væri eitthvað að stærðinni. Heldur að þessi skjár væri ekki besti í þessari stærð.


hver á að vera betri enn samsung 244t? sína fram á eitthvað sem styður það.

enn hérna er mjög góð umfjöllum um samsung skjáinn og hægt að finna um alla alvöru skjái. http://www.trustedreviews.com/displays/ ... er-244T/p1

Ég á samsung 244t 24" og þetta er besti og öflugasti skjár sem ég hef séð, vinnur á með hverjum deginum.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Lau 28. Apr 2007 22:05

Ég þekki einn sem keypti sér 244T eftir mikinn samanburð við aðra 24" skjái og ég ver' að segja að þetta er flottasti 24" skjár sem ég hef séð. Hann hefur líka fengið dúndur-review útum allt.




Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Sun 29. Apr 2007 14:05

Ég skoðaði þennan skjá eitt sinn og gat ekki séð neitt annað en snilld við hann........


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Sun 29. Apr 2007 15:09

stjanij skrifaði:
4x0n skrifaði:
gutti skrifaði:hvað stærð mundi þú mæla með yank :?:


Hann var ekki að segja að það væri eitthvað að stærðinni. Heldur að þessi skjár væri ekki besti í þessari stærð.


hver á að vera betri enn samsung 244t? sína fram á eitthvað sem styður það.

enn hérna er mjög góð umfjöllum um samsung skjáinn og hægt að finna um alla alvöru skjái. http://www.trustedreviews.com/displays/ ... er-244T/p1

Ég á samsung 244t 24" og þetta er besti og öflugasti skjár sem ég hef séð, vinnur á með hverjum deginum.


Gaf ég í skyn að þetta væri ekki einn besti skjárinn? Var einungis að leiðrétta miskilning á svari Yanks.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 30. Apr 2007 12:15

Já en sýndir ekki fram á að neinn annar væri betri. Sérstaklega líka ekki ef við berum saman verð á t.d Dell og HP .

Hef séð þá alla í notkun og myndi ekki hika við að taka Samsung skjáinn líka bara vegna verðsins.

fæst á 79900 í dag held ég örugglega ódýrast.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 30. Apr 2007 12:47

En þetta er ekki mín skoðun.... Og þar af leiðandi þarf ég ekki neinar heimildir til að sýna fram á að hún sé rétt. :roll:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 30. Apr 2007 13:13

Rétt, enda var ég ekkert að fleima þig.

Við ættum að fleima Yank fyrir þetta. Hann þyrfti að svara fyrir það hversvegna þetta er ekki besti 24" skjárinn í þetta sem um er rétt. Hvað gætu mögulega verið betri kaup og þá sérstaklega í þessum verðflokk.


Jú þú getur auðvldlega fengið þér 300.000kr Viewsonic skjá úr Pro línunni en við erum ekki alveg að ræða það hérna á Vaktinni heldur meira það sem er gegnum gangandi meðal okkar sjálfra.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mið 02. Maí 2007 00:11

Ég á svona 24" Samsung og ég er bara sáttur!

Hef séð þá alla hlið við hlið (Dell, HP og Samsung - samanburður) í DK fyrir 2 vikum.. og mér leist persónulega best á Samsunginn. Hvað varðar myndvinslu og leiki.
Veit svosem ekki með neitt annað, þar sem gaurinn sýndi mér bara þetta. Ss. vinsla í Autocad og Photoshop á þeim öllum og Company of heroes á þeim öllum.


Finnst þetta óttarleg óröksemdarfærsla þarna efst.

Svo eitt stórt JÁ við þessu báðu sem þú setur fram.

(á reyndar ekki svona kort en það er efst á innkaupalistanum...)


Edit: ÓTRÚLEGT en satt... það eina sem ég get sett út á skjáinn er að hann hitnar dálítið :P


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 02. Maí 2007 00:19

Harvest skrifaði:
Edit: ÓTRÚLEGT en satt... það eina sem ég get sett út á skjáinn er að hann hitnar dálítið :P


Dellinn gerir það líka, og sennilega flestir ef ekki allir hið sama :wink:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mið 02. Maí 2007 00:21

4x0n skrifaði:
Harvest skrifaði:
Edit: ÓTRÚLEGT en satt... það eina sem ég get sett út á skjáinn er að hann hitnar dálítið :P


Dellinn gerir það líka, og sennilega flestir ef ekki allir hið sama :wink:


Heh, já... enda 24" :D


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS