Spurning um að uppfæra CPU


Höfundur
Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Spurning um að uppfæra CPU

Pósturaf Blackened » Fim 05. Apr 2007 19:02

Daginn kæru vaktarar.. nú er ég með s939 system með 3200 örgjörva sem er farinn að halda örlítið aftur af allri vinnslu hjá mér..
og ég vil bara uppfæra örrann í því uppí Dualcore 4000+..

..þaðer ég hef ekki alveg efni á því að fara yfir í Core2Duo system með öllu tilheyrandi

Og ég var að spá.. nú er ekki hægt að fá svona örgjörva á íslandi nema þá bara notaða.. og maður má vera heppinn því að þeir seljast hraaatt ;)

En þá víkur málið að spurningunni.. Ég hef verið að skoða eBay í bretlandi.. og þar er hægt að fá AMD 64 Opteron 170 x2 Dual Core á einhvern 24þúsund kall heimkominn eða réttrúmlega 140pund

Er það sniðugt? eða á ég frekar að fá mér eitthvað í líkingu við x2 4400.. og er þar gríðarlegur munur á?

x2 4400 örrarnir eru að fara á svona 100-130pund

..Einhver sagði mér að Opteron 170 næði oft 3ghz á lofti :D

Eða ætti ég kannski að hætta við þetta bara og drullast til að kaupa mér bara core2duo og steinþegja? :P

Hvað finnst ykkur?




Frikkasoft
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Reputation: 6
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frikkasoft » Fim 05. Apr 2007 21:04

Core 2 Duo, ekki spurning.


i7-13700K | 64GB RAM | Asus ROG STRIX GeForce RTX 4090 OC | 2TB Firecuda | LINUX FOREVER


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 05. Apr 2007 22:01

X2 939 myndi gefa þessari vél þinni nýtt líf.




Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Sun 08. Apr 2007 02:20

Core 2 duo...


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS