Setti inn nýja umfjöllun. Að þessu sinni MSI 7950GT kort.
Óska eftir umræðu um þetta. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=13736
Það er meira tilviljun en hitt að þarna eru komin 2 MSI kort. Það lítur bara betur út ef fleira en eitt eru komin ef þegar ég er að tala við þessa kalla og bjóða fram.....
Á leiðinni er umfjöllun um E4300, Gigabyte 965DS3 móðurborð og svo á ég von á sendingu frá Corsair þar sem tekin verður til umfjöllunar væntanlega Aflgjafi og USB minni. Þ.e.a.s. ef tollurinn tekur þetta ekki allt föstum höndum og neitar að þetta sé sent mér að kostnaðarlausu.
Góða helgi
Yank
MSI 7950GT Zero Edition Review
-
Yank
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
MSI 7950GT Zero Edition Review
Síðast breytt af Yank á Lau 24. Mar 2007 13:23, breytt samtals 1 sinni.
-
Tjobbi
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: Gbr
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Frábært Yank, ánægður með þetta framlag
Hressir aldeilis uppá vaktina, spurning hvort það verði hægt að koma með "óskavélbúnað" með komandi framtíð.
Þar notendur geta kosið um hvaða vélbúnaður verði fyrir valinu og gæti þá einhver jafnvel lánað þér gripinn sem yrði fyrir valinu.
Smá hugdetta.
Hressir aldeilis uppá vaktina, spurning hvort það verði hægt að koma með "óskavélbúnað" með komandi framtíð.
Þar notendur geta kosið um hvaða vélbúnaður verði fyrir valinu og gæti þá einhver jafnvel lánað þér gripinn sem yrði fyrir valinu.
Smá hugdetta.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
Yank
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Tjobbi skrifaði:Frábært Yank, ánægður með þetta framlag![]()
Hressir aldeilis uppá vaktina, spurning hvort það verði hægt að koma með "óskavélbúnað" með komandi framtíð.
Þar notendur geta kosið um hvaða vélbúnaður verði fyrir valinu og gæti þá einhver jafnvel lánað þér gripinn sem yrði fyrir valinu.
Smá hugdetta.
Þetta er fín hugmynd. Þetta er hugsað til gagns og gamnas fyrir mig og aðra. Þannig ef hugmyndir um eitthvað spennandi til að skoða koma upp er ég til. Reyndar er von á ýmsum hlutum eins og conroe línan verður öll með 4MB cache og síðan budget DX10 Nvidia 8600 lína.
Einnig ef einhver lummar á Highend ATI korti X1900XT XTX eða jafnvel X1950XTX. Þá væri ég til í að koma höndum yfir slíkt, þó ekki væri nema til að bæta því við það data sem ég á í dag, sem er frekar einhlítt Nvidia kort. Sá gæti jafnvel fengið að prufa 8800GTS á meðan.
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Yank, ég er með 8800GTS BFG o.c týpuna ( 320mb ) og það er alveg dead silent. Heyrist akkúrat ekkert í þessari viftu. hvorki í idle né load.
Hef aldrei kynnst annari eins snilldar viftu
Hef aldrei kynnst annari eins snilldar viftu
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s