Ætti ég að fá nýtt skjákort?


Höfundur
Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Ætti ég að fá nýtt skjákort?

Pósturaf Amything » Fim 08. Mar 2007 10:23

Er að fá nýjan Dell skjá hér í vinnunni. Núna er ég að nota innbyggða skjákortið í móðurborðinu, ekki með DVI tengi.

Borgar sig að kaupa skjákort líka til að fá DVI? Eitthvað sem þið mælið með. Vinn töluvert í Photoshop / Indesign, ekkert 3d stöff.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 08. Mar 2007 10:45

Klárlega, DVI er auðvitað Digital tengi og skilar skarpari mynd og betri litum.

Getur fengið ódýrt DVI skjákort hvar sem er.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fim 15. Mar 2007 23:55

Ég mundi nú segja að uppfærsla á skjákorti sé alltaf góð fyrir hverskonar vinslu.

Ekkert bara tengt 3d alltaf. Mundi skoða kort á svona 10.000 kr. Ert oft að fá mjög gott fyrir þann pening.. sennilega allt sem þú þarft.