Er að fá nýjan Dell skjá hér í vinnunni. Núna er ég að nota innbyggða skjákortið í móðurborðinu, ekki með DVI tengi.
Borgar sig að kaupa skjákort líka til að fá DVI? Eitthvað sem þið mælið með. Vinn töluvert í Photoshop / Indesign, ekkert 3d stöff.
Ætti ég að fá nýtt skjákort?
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Klárlega, DVI er auðvitað Digital tengi og skilar skarpari mynd og betri litum.
Getur fengið ódýrt DVI skjákort hvar sem er.
Getur fengið ódýrt DVI skjákort hvar sem er.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s