Góðan daginn...
herna er turn sem eg keupti fyrir nokkrum arum...
Coolermaster örgjafavifta fyrir Soc
NEC 2510A 8XDL DVD+RW skrifari
WD 160 GB SE, 7200rpm, 8mb,FDB hardur diskur
Corsair 2x256mb DDR 400MHz parað vinnsluminni
AsusP4R800-VM móðurbord
Intel P4 3.0 GHz prescott 1MB cache
Chieftec Dragon mini middle turnkassi
þarf ad fara kikja eitthvad a þetta en er ekki mikid inni þessu tolvudæmi....
eg er ekki mikid í leikjum, þad er einlega bara helst netid(dl) og kannski eitthvad af myndvinnslu...
var að spá í að update-a vinnsluminnid, kannski græja ódýrt hlóðkort og eitthvad sæmilegt skjákort. Einnig þarf eg einlega að græja nytt windows því er med sjóræningja utgafu og get ekkert update-að þad... hvad segja menn um W Vista?? er þad ekki bara skolapakkinn á þad?? rakkst svo inna tolvulistann og sa þetta klippikort( http://tolvulistinn.is/vara/3107 ) því eg þarf firewire tenginguna....
hvad finnst monnum um hvad madur eigi ad versla í þetta?? td takmarkast eitthvad hvad madur getur tekid stort vinnsluminni af móðurbordinu??
endilega benda á hvad ykkur finnst.....
kv.
vantar álit....
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
@
Jæja.
Móðurborðið þitt:
-Dual-channel DDR400 (Max 4GB)
-AGP 8X
-3x PCI raufar
Ég myndi mæla með að fá þér G.Skill F1-3200PHU2-2GBNS (2x1GB) @ 20 þúsund ef þér fynnst það of dýrt þá geturu fengið þér einn 1GB @ 10 þúsund eða tvo 512MB @ 9.800kr (Hjá Kisildal).
Skjákort væri Inno3d GeForce 7600GS (AGP) @ 14 þúsund
Hljóðkort TEC CMI8768 7.1 Sound @ 2.400kr er með 7.1 hljóð og optical out tengi. Ljósleiðarakapall fylgir með samkvæmt heimasíðu og þessir kaplar eru djöskoti præsí
Það gera 36.400kr (26.400kr miða við 1GB minni)
Sambandi við stýrikerfi mæli ég hiklaust með WinXP fyrir þig hefur ekkert að gera við Vista nema þú takir 64 bita útgáfuna sem er frekar buggy at the moment og alltof helv. dýr 30 þúsund minnir mig Alltof dýrt miða við að þú ert einskonar beta tester fyrir micro$oft. Hinsvegar er WinXP pro einungis á 16 þúsund.
Jæja vonandi hjálpaði þetta eitthvað.
Kv. Z
Móðurborðið þitt:
-Dual-channel DDR400 (Max 4GB)
-AGP 8X
-3x PCI raufar
Ég myndi mæla með að fá þér G.Skill F1-3200PHU2-2GBNS (2x1GB) @ 20 þúsund ef þér fynnst það of dýrt þá geturu fengið þér einn 1GB @ 10 þúsund eða tvo 512MB @ 9.800kr (Hjá Kisildal).
Skjákort væri Inno3d GeForce 7600GS (AGP) @ 14 þúsund
Hljóðkort TEC CMI8768 7.1 Sound @ 2.400kr er með 7.1 hljóð og optical out tengi. Ljósleiðarakapall fylgir með samkvæmt heimasíðu og þessir kaplar eru djöskoti præsí
Það gera 36.400kr (26.400kr miða við 1GB minni)
Sambandi við stýrikerfi mæli ég hiklaust með WinXP fyrir þig hefur ekkert að gera við Vista nema þú takir 64 bita útgáfuna sem er frekar buggy at the moment og alltof helv. dýr 30 þúsund minnir mig Alltof dýrt miða við að þú ert einskonar beta tester fyrir micro$oft. Hinsvegar er WinXP pro einungis á 16 þúsund.
Jæja vonandi hjálpaði þetta eitthvað.
Kv. Z
Kísildalur.is þar sem nördin versla
okey þakka fyrir þetta, þett hljomar alls ekkert illa.... en samt vekur þetta nokkrar sp...
3x pci raufar... þad yrdi þa skjakortid,hlodkortid og netkortid(??) en eins og fyrr segir þarf eg firewire tengingu til ad geta unnud ur mynbondum fra camerunni minni.... þad ertengi framana kassanum en ekki tengt...er einhver onnur lausn en þetta helv klippikort??
þakka samt fyrir goda abendingu...
3x pci raufar... þad yrdi þa skjakortid,hlodkortid og netkortid(??) en eins og fyrr segir þarf eg firewire tengingu til ad geta unnud ur mynbondum fra camerunni minni.... þad ertengi framana kassanum en ekki tengt...er einhver onnur lausn en þetta helv klippikort??
þakka samt fyrir goda abendingu...
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nei nei það er ss.
Skjákort fer í AGP rauf
Hljóðkortið í PCI
Í sambandi við netkort þá er innbyggt netkort á móðurborðinu.
Varðandi firewire tengið þitt mæli ég með að þú fáir þér
TEC FireWire kort @ 1.500 kr ef þú þarft bara að fá FireWire tengi
Skjákort fer í AGP rauf
Hljóðkortið í PCI
Í sambandi við netkort þá er innbyggt netkort á móðurborðinu.
Varðandi firewire tengið þitt mæli ég með að þú fáir þér
TEC FireWire kort @ 1.500 kr ef þú þarft bara að fá FireWire tengi
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Þú uppfærir ekki í dag og splæsir EKKI í nýtt móðurborð !! AGP rann út fyrir rúmlega ári síðan og því skothelt að maðurinn þyrfti að uppfærða móðurborðið hjá sér.
Líka bara upp á uppfærlsur aftur seinnameir eða sölu á vélinni. Getur fengið ágætis móðurborð í Kísildal á undir 10.000 kalli.
Líka bara upp á uppfærlsur aftur seinnameir eða sölu á vélinni. Getur fengið ágætis móðurborð í Kísildal á undir 10.000 kalli.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Rétt, en ef menn eru að uppfæra á annað borð þá myndi ég aldrei vilja segja mönnum að eyða pening í úreld AGP móðurborð.
eyða örlítið meira og vera þá amk compatible með því sem er í gangi núna og næstu árin.
eyða örlítið meira og vera þá amk compatible með því sem er í gangi núna og næstu árin.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
So the Quoting begins.....
Svo byður viðkomandi um hugmyndir af uppfærslu á kassanum sem hann er með og þá aðallega: Skjákort, hljóðkort, minni, firewire kort og stýrikerfi.
Svo ég er ekki alveg að skilja hvað þú er að blanda móðurborði inní þetta
ÓmarSmith skrifaði:Rétt, en ef menn eru að uppfæra á annað borð þá myndi ég aldrei vilja segja mönnum að eyða pening í úreld AGP móðurborð.
tuni skrifaði:herna er turn sem eg keupti fyrir nokkrum arum...
Svo byður viðkomandi um hugmyndir af uppfærslu á kassanum sem hann er með og þá aðallega: Skjákort, hljóðkort, minni, firewire kort og stýrikerfi.
tuni skrifaði:þarf ad fara kikja eitthvad a þetta en er ekki mikid inni þessu tolvudæmi....
eg er ekki mikid í leikjum, þad er einlega bara helst netid(dl) og kannski eitthvad af myndvinnslu...
var að spá í að update-a vinnsluminnid, kannski græja ódýrt hlóðkort og eitthvad sæmilegt skjákort. Einnig þarf eg einlega að græja nytt windows því er med sjóræningja utgafu og get ekkert update-að þad... hvad segja menn um W Vista?? er þad ekki bara skolapakkinn á þad?? rakkst svo inna tolvulistann og sa þetta klippikort( http://tolvulistinn.is/vara/3107 ) því eg þarf firewire tenginguna....
Svo ég er ekki alveg að skilja hvað þú er að blanda móðurborði inní þetta

Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
ég vil bara að hann splæsi í nýtt þannig.
Fyrst hann er búinn að gefa skotveiðileyfi á veskið , þá um að gera að skjóta eins og eitt móðurborð. Kostar ekki nema 7-10.000 aukalega ef hann tekur Epox eða Asrock borð frá Kísildal sem reynast mjög vel.
T.D er hægt að fá borð þar sem styður bæði AGP og PCI-E og DDR + DDR2.
Ég sætti mig ekki við að láta mann eyða 20.000++ í uppfærslu á úreltum búnaði.
Já í mínum augum er AGP úrelt sem ætti alls ekki að eyða pening í.
Fyrst hann er búinn að gefa skotveiðileyfi á veskið , þá um að gera að skjóta eins og eitt móðurborð. Kostar ekki nema 7-10.000 aukalega ef hann tekur Epox eða Asrock borð frá Kísildal sem reynast mjög vel.
T.D er hægt að fá borð þar sem styður bæði AGP og PCI-E og DDR + DDR2.
Ég sætti mig ekki við að láta mann eyða 20.000++ í uppfærslu á úreltum búnaði.
Já í mínum augum er AGP úrelt sem ætti alls ekki að eyða pening í.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s