Ég sé að flestir 20" - 22" skjáir sem eru til sölu í dag eru komnir í 1680x1050 upplausn. Er þetta ekki bölvað vesen sem menn ætla að spila leiki í fullscreen? Amk minnir mig að stuðningurinn við þessar widescreen upplausnir hafi verið eitthvað takmarkaður fram af.
Hefur einhver reynslu af þessu?
-- dk
Upplausn - 1600x1200 vs. 1680x1050?
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
1680x 1050 er æði.
Það er nánast garanterað að allir leikir útgefnir á þessu ári muni styðja þessa upplausn þar sem að þetta er eflaust að verða mest seldi skjárinn á markaðnum í dag ( 20.1" 1680x1050 )
Það er ekkert mál að stilla leiki til þannig að þeir séu í þessari upplausn. ef options sýnir þetta ekki þá er alltaf hægt að breyta config fileunum og setja manual inn hvaða upplausn sem þú vilt.
Ég gerði þetta með BF2 og BF2142 og það svínvirkar.
þurfti að gera þetta líka með FEAR og það virkaði as well.
Það er nánast garanterað að allir leikir útgefnir á þessu ári muni styðja þessa upplausn þar sem að þetta er eflaust að verða mest seldi skjárinn á markaðnum í dag ( 20.1" 1680x1050 )
Það er ekkert mál að stilla leiki til þannig að þeir séu í þessari upplausn. ef options sýnir þetta ekki þá er alltaf hægt að breyta config fileunum og setja manual inn hvaða upplausn sem þú vilt.
Ég gerði þetta með BF2 og BF2142 og það svínvirkar.
þurfti að gera þetta líka með FEAR og það virkaði as well.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur