SATA tengill yfir í IDE


Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

SATA tengill yfir í IDE

Pósturaf einar92 » Fim 22. Feb 2007 21:10

Sko ég er að pæla.
er ekki til einhver snúra sem gæti hjálpað mer með þetta.
Mér sárvantar HDD pláss svo að ég er að spá að tengja IDE Harðandisk við tölvna en öll IDE hólfin eru full og ég á nokkur SATA tengi laus.
er enginn snúra til að geta tengt IDE HDD yfir í SATA tengi á Móðurborðinu.

Semsagt IDE HDD og SATA tengill á móðurborði.
Væri gott að fá tengill með ef þið vitið um einhver. :?



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Fim 22. Feb 2007 21:29

Get selt þér controller fyrir 4 IDE diska á þúsara, sleppur ekki ódýrara og átt möguleika á að tengja 3 diska í viðbót ef þú hefur pláss.

Promise Ultra 100 TX2 ATA Controller (4 IDE)




Höfundur
einar92
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 16:10
Reputation: 1
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Pósturaf einar92 » Fös 23. Feb 2007 00:02

herðu já er þetta þá bara hvað set í eitt Sata tengi á tölvuni og svo í 4IDE diska eða 4Sata tengi í 4ide diska...

talaðu við mig á msn einar_ka@hotmail.com



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 23. Feb 2007 04:14

Þessi controller fer í PCI slot á móðurborðinu.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Fös 23. Feb 2007 10:10

eins og zedro segir þá fer þetta í PCI slot.

p.s. ef þú ert á akureyri þá nenni ég ekki að standa í póstsendingum fyrir svona lítið. Finnur þetta örugglega í tölvuverslun á akureyri.