Í gær þegar ég kom heim, eftir ca. 3 tíma fjarveru var vélin dauð, ekkert spennufall eða þvílíkt (er með spes fjöltengi til að vinna á spennufalli). Psu'ið er ok, en ekkert gerist ?
Ekki getur batteríið í móbóinu gert þetta ?
Vantar góð ráð
Hugsanlega móbóið farið, það er með "Dual Power System", sem gæti verið bilað. Þannig spurning að skipta.. Væri þá opinn fyrir einhverju góðu móbói og skjákorti.
Einhverjar hugmyndir ? (notað og ílagi)
Crysis á leiðinni og Direct X10 þannig allir að fara að selja