Er aðvelt að bæta við vinnsluminni sjálfur?


Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Er aðvelt að bæta við vinnsluminni sjálfur?

Pósturaf hakkarin » Þri 30. Jan 2007 22:12

Er vinnsluminni ekki bara eins og lego? Er þetta ekki bara kubbur og svo er
rauf inn í turninum þar sem að vinnsluminnis kubbnum er smellt í og búið?
Eða er þetta kanski ekki svo einfalt? Endilega þeir sem vita ehvað að hjálpa :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 30. Jan 2007 22:14

jú, í rauninni. Þú verður bara að pass að vera með rétta tegund og að raða þeim þannig að hægustu kubbarnir eru í Channel A og að passa að þeir snúi pottþétt rétt og að smellurnar hafi farið alla leið.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 30. Jan 2007 22:37

Vilt kannski benda honum á að vera buinn at slökkva allveg á vélinni og taka hana úr sambandi (sona uppá öryggið).
Einnig að vera buinn að jarða sig (grounda, gotta að snerta málm í kassanum) stöðurafmagn getur eyðilagt tölvuíhluti.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Þri 30. Jan 2007 22:38





Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Mið 31. Jan 2007 19:43

hakkarin skrifaði:Ég er með svona vinnsluminni: http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... R2_1G_800T

Myndi þetta ekki virka:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... R2_512_800


æi veit þetta engin :( þarf að vita þetta!



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 31. Jan 2007 20:47

Ég er svona 99% viss um að þetta myndi virka samt ekki allveg 100 :S


Kísildalur.is þar sem nördin versla


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 31. Jan 2007 21:07





Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 31. Jan 2007 21:53

Hvernig vél ertu með ?




Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Mið 31. Jan 2007 22:05

Yank skrifaði:Hvernig vél ertu með ?


Örgjafi: AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+
Hraði: Rated at 6.30 GHz

Vinnsluminni: 1 GB (er að fara bæta við 512mb)

Skjákort: NVIDIA GeForce 8800 GTX :wink:




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 31. Jan 2007 22:08

hakkarin skrifaði:
Yank skrifaði:Hvernig vél ertu með ?


Örgjörvi: AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+
Hraði: Rated at 6.30 GHz

Vinnsluminni: 1 GB (er að fara bæta við 512mb)

Skjákort: NVIDIA GeForce 8800 GTX :wink:


Ef þú ert þegar með 2x512mb þá er kjánalegt að bæta við 1x512mb því það mun ekki keyra í dual channel.

Ef þú ert þegar með 1Gb x1 á ætti það að ganga ágætlega ef þetta eru kubbar af sömu gerð.




Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Mið 31. Jan 2007 22:51

Yank skrifaði:
hakkarin skrifaði:
Yank skrifaði:Hvernig vél ertu með ?


Örgjörvi: AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+
Hraði: Rated at 6.30 GHz

Vinnsluminni: 1 GB (er að fara bæta við 512mb)

Skjákort: NVIDIA GeForce 8800 GTX :wink:


Ef þú ert þegar með 2x512mb þá er kjánalegt að bæta við 1x512mb því það mun ekki keyra í dual channel.

Ef þú ert þegar með 1Gb x1 á ætti það að ganga ágætlega ef þetta eru kubbar af sömu gerð.


ég er með 2x512. Virkar þetta þá ekki eða :( Er þá til 512 mb minni sem virkar í dual-chanel? :?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 31. Jan 2007 23:45

hakkarin skrifaði:
Yank skrifaði:
hakkarin skrifaði:
Yank skrifaði:Hvernig vél ertu með ?


Örgjörvi: AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+
Hraði: Rated at 6.30 GHz

Vinnsluminni: 1 GB (er að fara bæta við 512mb)

Skjákort: NVIDIA GeForce 8800 GTX :wink:


Ef þú ert þegar með 2x512mb þá er kjánalegt að bæta við 1x512mb því það mun ekki keyra í dual channel.

Ef þú ert þegar með 1Gb x1 á ætti það að ganga ágætlega ef þetta eru kubbar af sömu gerð.


ég er með 2x512. Virkar þetta þá ekki eða :( Er þá til 512 mb minni sem virkar í dual-chanel? :?


Nei 1x512 virka ekki í dual channel. Það þarf alltaf 2 fyrir Dual sjáðu til :) Eða þá t.d. 4x512.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mið 31. Jan 2007 23:52

Yank skrifaði:
hakkarin skrifaði:
Yank skrifaði:
hakkarin skrifaði:
Yank skrifaði:Hvernig vél ertu með ?


Örgjörvi: AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+
Hraði: Rated at 6.30 GHz

Vinnsluminni: 1 GB (er að fara bæta við 512mb)

Skjákort: NVIDIA GeForce 8800 GTX :wink:


Ef þú ert þegar með 2x512mb þá er kjánalegt að bæta við 1x512mb því það mun ekki keyra í dual channel.

Ef þú ert þegar með 1Gb x1 á ætti það að ganga ágætlega ef þetta eru kubbar af sömu gerð.


ég er með 2x512. Virkar þetta þá ekki eða :( Er þá til 512 mb minni sem virkar í dual-chanel? :?


Nei 1x512 virka ekki í dual channel. Það þarf alltaf 2 fyrir Dual sjáðu til :) Eða þá t.d. 4x512.


2x256 ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Fim 01. Feb 2007 00:12

En hann getur alveg notað þetta minni saman með hinu. Dual minnin hjá honum halda áfram að vera dual eða hvað?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 01. Feb 2007 08:45

hakkarin skrifaði:Örgjörvi: AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+
Hraði: Rated at 6.30 GHz
Right..

Heliowin skrifaði:En hann getur alveg notað þetta minni saman með hinu. Dual minnin hjá honum halda áfram að vera dual eða hvað?
Á flestum móðurborðum, amk. Intel, þá virkar Dual Channel aðeins ef allt minnið er parað, þ.e. bara ef þú ert með 2 eða 4 kubba.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 01. Feb 2007 11:45

Viktor skrifaði:
Yank skrifaði:
hakkarin skrifaði:
Yank skrifaði:
hakkarin skrifaði:
Yank skrifaði:Hvernig vél ertu með ?


Örgjörvi: AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+
Hraði: Rated at 6.30 GHz

Vinnsluminni: 1 GB (er að fara bæta við 512mb)

Skjákort: NVIDIA GeForce 8800 GTX :wink:


Ef þú ert þegar með 2x512mb þá er kjánalegt að bæta við 1x512mb því það mun ekki keyra í dual channel.

Ef þú ert þegar með 1Gb x1 á ætti það að ganga ágætlega ef þetta eru kubbar af sömu gerð.


ég er með 2x512. Virkar þetta þá ekki eða :( Er þá til 512 mb minni sem virkar í dual-chanel? :?


Nei 1x512 virka ekki í dual channel. Það þarf alltaf 2 fyrir Dual sjáðu til :) Eða þá t.d. 4x512.


2x256 ;)


Af því að þú ert svo hjálplegur linkaðu þá á 2x256 Mb MDT DDR2 800 minni.