Meira vinnsluminni?


Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Meira vinnsluminni?

Pósturaf hakkarin » Sun 28. Jan 2007 22:28

Það eru eflaust margir að velta þessu fyrir sér. Ég myndi segja að flestir hérna séu með svona 1 gb ram. Ég var að pæla hvort að það væri ekki orðið hálf nauðsinlegt að uppfæra í 2 gb nú þegar next-gen leikir eins og crysis og UT 2007 (eða UT 3) eru á leiðini?
Ég held að þetta eigi eftir að verða af hálfgerðri nauðsyn á árinu.
Hvað finnst ykkur?



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mán 29. Jan 2007 20:55

1 gb er nóg fyrir venjulega notkun , enn 2 gb er nauðsynlegt ef notkun er mikil og tala nú ekki um DX10 leikina.



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mán 29. Jan 2007 21:21

1-GB í minnstalagi sem ég mundi kaupa...


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Mán 29. Jan 2007 21:25

Mazi! skrifaði:1-GB í minnstalagi sem ég mundi kaupa...


eimmit það sem ég var að hugsa :D

en það er nú samt lítil ástæða að fá sér meira minni núna frekar eftir svona
6-7 mánuði