Vandamál Með Neovo f-17


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamál Með Neovo f-17

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Fös 12. Jan 2007 18:05

Sælir Vaktarar.

þanning er mál með vexti að ég er með eitt stk neovo F-17 skjá bilaðann

ég byrjaði á því að tengja skjáinn en þá kemur "no signal" dæmið en svo þegar tölvan startast þá er skjárinn bara svartur ........

búinn að tengja hann í 2stk tölvur kemur alltaf það saman
hvað gæti verið að ???'

Öll hjálp vel þeginn

Kv
Brynjar Dream3r


Spjallhórur VAKTARINNAR

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Lau 13. Jan 2007 14:04

Ertu búinn að prófa að tengja annan skjá? Það þarf ekki endilega að vera að skjárinn sé bilaður.




Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Lau 13. Jan 2007 14:28

já er buinn að prufa annann skjá


Spjallhórur VAKTARINNAR


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 14. Jan 2007 00:19

búinn að prufa aðra snúru og prufa bæði VGA snúruna og DVI snúruna ?

Ef það klikkar líka þá er skjárinn klárlega gallaður.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
BrynjarDreaMeR
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BrynjarDreaMeR » Sun 14. Jan 2007 00:21

sko þetta er bara innbyggð vga snuru .... :S veit ekkert hvað ég á að gera hann er ekki ennþá í ábyrgð


Spjallhórur VAKTARINNAR


Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dabbz » Sun 14. Jan 2007 00:32

Prufaðu að update drivers á skjákortinu þínu og RS svo tölvunni og tengudu Nevoin aftur við


Lappi=Mitac, Intel Cereon 2gz duo, 2gb RAM, ATI X1600 512 mb, 120gb HDD.