uppfærsla,


Höfundur
Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

uppfærsla,

Pósturaf Tjobbi » Mán 18. Des 2006 21:11

Sælir, vaktarar

Nú er ég loksins kominn með pening fyrir nýrri tölvu þannig að mig langar að biðja ykkur um að hjálpa mér að velja dótið :)

einu kröfurnar eru að ég vil helst getað spila allað leiki i bestu gæðum og gert sitthvað á meðan ss. msn, explorer og önnur forrit.

Intel core duo er málið í dag ekki satt? virðist allavega vera að rústa amd í öllum benchmörkum.

móðurborðið er tricky, langar í eitthvað stabílt en sammt o.c vænt þegar ég verð loksins búinn að læra að o.c :evil:

endilega komið með einhvern flottann lista handa mér :)

er með 150 þús í beinhörðum :8)

Þakkir.




Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Mán 18. Des 2006 22:04

Örri - Duo E6600 OEM - 26.750kr. - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2493
skjákort - BFG Nvidia 8800GTS - 49.900kr. - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=495
móðurborð - Gygabyte 965P DS3 - 17.955kr. - http://www.computer.is/vorur/6038
minni - OCZ Gold GX XTC 2GB 800MHz - 29.900kr - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=381
hdd - Seagate 320GB SATAII - 10.900kr. - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=431
kassi - Antec Nine hundred - 16.900 - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=502
psu - Cooler Master eXtreme 600W - 12.900kr. - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=483
Samtals: 165.205kr.

hugsanlegar uppfærslur:
Annar alveg eins hdd og keyra í Raid 0
Almennilegt hljóðkort t.d. SB X-Fi XtremeMusic - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=509



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 18. Des 2006 23:45

Kísildalur - Móðurborð - ASRock ConroeXFire-eSATA2 - 12.500
att.is - Örgjörfi - Intel Core 2 Duo E6300 1.86GHz - 13.250
Kísildalur - Vinsluminni - 2GB G.Skill DDR2-800 NQ - 28.000
Tölvutækni - Skjákort - BFG GeForce 8800 GTS 640MB - 49.900
Kísildalur - Harðurdiskur - Samsung Spinpoint - 400GB SATA2 15.900
Kísildalur - Kassi - Aspire X-plorer svartur ATX - 7.000
Kísildalur - Aflgjafi - Aspire 680W m. þrem viftum - 13.800

140.350

átt svo 10.000kall til að kaupa þér XP home eða tölvuleiki ;)


"Give what you can, take what you need."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 19. Des 2006 09:37

Nei nei. eyddu frekar aðeins meira í örgjörva,

Fyrst Budgettið er 150.000 þá getur þú tekið amk 6400 Örrann. Kannski kjánalegt að taka ódýrasta og kraftminnsta örrann fyrst þú ert að upfæra fyrir 150.000 á annað borð.


6400 er 2.14Ghz en klukkast skilst mér auðveldlega í 2.8 eða hærra á fyrirhafnar eða hitavandamála.

Miðað við tölur sem ég hef séð hérna á vaktinni þá ætti hann að fara lítið yfir 40° í load.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 19. Des 2006 09:40

update á hugmndina mína:

Kísildalur - Móðurborð - Asus P5B - 18.000
att.is - Örgjörfi - Intel Core 2 Duo E6300 1.86GHz Retail - 13.750
Kísildalur - Vinsluminni - 2GB G.Skill DDR2-800 NQ - 28.000
Tölvutækni - Skjákort - BFG GeForce 8800 GTS 640MB - 49.900
Kísildalur - Harðurdiskur - Samsung Spinpoint - 400GB SATA2 15.900
Kísildalur - Kassi - Aspire X-plorer svartur ATX - 7.000
Kísildalur - Aflgjafi - Aspire 680W m. þrem viftum - 13.800

146.350

Og btw, þá er 6300 alsekki ódýrasti og kraftminsti örgjörfinn í dag. Sempron 2800+ er tildæmis talsvert ódýrari og kraftminni. Ef tjobbi er hinsvegar tilbúinn að borga 5.000kr, sem er btw 36% hærra en 6300, fyrir 270MHz "stökk", þá verður hann bara að gera það upp við sjálfann sig.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Þri 19. Des 2006 13:52

gnarr skrifaði:update á hugmndina mína:

Kísildalur - Móðurborð - Asus P5B - 18.000
att.is - Örgjörfi - Intel Core 2 Duo E6300 1.86GHz Retail - 13.750
Kísildalur - Vinsluminni - 2GB G.Skill DDR2-800 NQ - 28.000
Tölvutækni - Skjákort - BFG GeForce 8800 GTS 640MB - 49.900
Kísildalur - Harðurdiskur - Samsung Spinpoint - 400GB SATA2 15.900
Kísildalur - Kassi - Aspire X-plorer svartur ATX - 7.000
Kísildalur - Aflgjafi - Aspire 680W m. þrem viftum - 13.800

146.350

Og btw, þá er 6300 alsekki ódýrasti og kraftminsti örgjörfinn í dag. Sempron 2800+ er tildæmis talsvert ódýrari og kraftminni. Ef tjobbi er hinsvegar tilbúinn að borga 5.000kr, sem er btw 36% hærra en 6300, fyrir 270MHz "stökk", þá verður hann bara að gera það upp við sjálfann sig.


Ég er nú alveg ánægður með listann hans gnarrs en ég hafði nú eiginlega hugsað mér 4mb L2 skyndiminni ss. 6600 og uppúr :roll:

Er ekki frekar mikill munur á 2mb og 4mb? Gleymdi líka að segja að ég á hdd og kassa :)

og er mikill munur á gts vs gtx í 8800? :roll:

afsakið allar spurningarnar vil bara vera pottþéttur á þessum pakka :8)



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 19. Des 2006 14:05

það lítill munur á GTS og GTX en nátturlega alltaf einhver... ég persónulega tæki ekki GTX útgáfuna.


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 19. Des 2006 16:02

Tjobbi skrifaði:
gnarr skrifaði:update á hugmndina mína:

Kísildalur - Móðurborð - Asus P5B - 18.000
att.is - Örgjörfi - Intel Core 2 Duo E6300 1.86GHz Retail - 13.750
Kísildalur - Vinsluminni - 2GB G.Skill DDR2-800 NQ - 28.000
Tölvutækni - Skjákort - BFG GeForce 8800 GTS 640MB - 49.900
Kísildalur - Harðurdiskur - Samsung Spinpoint - 400GB SATA2 15.900
Kísildalur - Kassi - Aspire X-plorer svartur ATX - 7.000
Kísildalur - Aflgjafi - Aspire 680W m. þrem viftum - 13.800

146.350

Og btw, þá er 6300 alsekki ódýrasti og kraftminsti örgjörfinn í dag. Sempron 2800+ er tildæmis talsvert ódýrari og kraftminni. Ef tjobbi er hinsvegar tilbúinn að borga 5.000kr, sem er btw 36% hærra en 6300, fyrir 270MHz "stökk", þá verður hann bara að gera það upp við sjálfann sig.


Ég er nú alveg ánægður með listann hans gnarrs en ég hafði nú eiginlega hugsað mér 4mb L2 skyndiminni ss. 6600 og uppúr :roll:

Er ekki frekar mikill munur á 2mb og 4mb? Gleymdi líka að segja að ég á hdd og kassa :)

og er mikill munur á gts vs gtx í 8800? :roll:

afsakið allar spurningarnar vil bara vera pottþéttur á þessum pakka :8)


Tímiru að borga rúmlega tvöfalt verð fyrir aðeins hraðari örgjörfa? Ég veit allavega að ég myndi ekki tíma því.

http://www.hardforum.com/showthread.php?t=1090814

Það eru meiri líkur á að þú náir 6300 í hærri klukkutíðni, einmit vegna þess að hann hefur minna cache. Cache er einmit stærsti "limiting" factor í overclocki. Því meira cache, því meiri líkur eru á að það sé lélegur transistor í cacheinu og meiri líkur á að þú náir ekki að overclocka jafn mikið. Þú verður bara að gera það upp við sjálfann þig hvað þú vilt gera.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Þri 19. Des 2006 16:57

gnarr skrifaði:
Tjobbi skrifaði:
gnarr skrifaði:update á hugmndina mína:

Kísildalur - Móðurborð - Asus P5B - 18.000
att.is - Örgjörfi - Intel Core 2 Duo E6300 1.86GHz Retail - 13.750
Kísildalur - Vinsluminni - 2GB G.Skill DDR2-800 NQ - 28.000
Tölvutækni - Skjákort - BFG GeForce 8800 GTS 640MB - 49.900
Kísildalur - Harðurdiskur - Samsung Spinpoint - 400GB SATA2 15.900
Kísildalur - Kassi - Aspire X-plorer svartur ATX - 7.000
Kísildalur - Aflgjafi - Aspire 680W m. þrem viftum - 13.800

146.350

Og btw, þá er 6300 alsekki ódýrasti og kraftminsti örgjörfinn í dag. Sempron 2800+ er tildæmis talsvert ódýrari og kraftminni. Ef tjobbi er hinsvegar tilbúinn að borga 5.000kr, sem er btw 36% hærra en 6300, fyrir 270MHz "stökk", þá verður hann bara að gera það upp við sjálfann sig.


Ég er nú alveg ánægður með listann hans gnarrs en ég hafði nú eiginlega hugsað mér 4mb L2 skyndiminni ss. 6600 og uppúr :roll:

Er ekki frekar mikill munur á 2mb og 4mb? Gleymdi líka að segja að ég á hdd og kassa :)

og er mikill munur á gts vs gtx í 8800? :roll:

afsakið allar spurningarnar vil bara vera pottþéttur á þessum pakka :8)


Tímiru að borga rúmlega tvöfalt verð fyrir aðeins hraðari örgjörfa? Ég veit allavega að ég myndi ekki tíma því.

http://www.hardforum.com/showthread.php?t=1090814

Það eru meiri líkur á að þú náir 6300 í hærri klukkutíðni, einmit vegna þess að hann hefur minna cache. Cache er einmit stærsti "limiting" factor í overclocki. Því meira cache, því meiri líkur eru á að það sé lélegur transistor í cacheinu og meiri líkur á að þú náir ekki að overclocka jafn mikið. Þú verður bara að gera það upp við sjálfann þig hvað þú vilt gera.


Þá er líka eins gott að ég fari að drífa mig í því að læra þetta bannsetta o.c :evil:




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 19. Des 2006 18:38

það er bara skítlétt lestu bara reviews og annað þá ættiru ekki að klikka á því :D