XFX 6800 XT


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

XFX 6800 XT

Pósturaf Selurinn » Þri 12. Des 2006 21:59

Ég er búinn að lenda í þvílíku rugli með þessu korti.

Tölvan frýs alltaf í 1 min bara randomly....líður enginn ákveðinn tími á milli. Stundum 15 min, stundum 2 klukkustundir.

Búinn að prófa fullt af nvidia driverum.
(82.41)(91.37) og einhverja 3 aðra í viðbót ekkert virðist laga þetta.


Þetta er ekki heldur aflgjafinn. Setti nýjan.

Einhver var að tala um að þetta væri fast-write. Þannig ég disableaði það í BIOS en þá komst ég að því að driverinn enabler fast-write hvorsemer þannig ég þurfti að nota RivaTuner til þess að forcea hann af. Veit ekki samt hvort ég gerði það rétt :S


En veit einhver hvað gæti verið að?

Var líka búinn að nota Driver Cleaner PRO ef einhver skyldi benda mér áð það. En það hjálpaði ekkert :(




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 12. Des 2006 22:41

Ertu búinn að prufa kortið í annarri vél til þess að ákvarða hvort þetta sé beint því að kenna ?




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 15. Des 2006 12:29

Setti það í annari vél með sama PSU og enginn vandi þar :S




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 15. Des 2006 14:58

Selurinn skrifaði:Setti það í annari vél með sama PSU og enginn vandi þar :S


Þá er vandinn annar :wink:

Hvað með aðra driver eða jafvel bilað minni eða of aggresive timings á því.