Ég fékk mér 20" Acer AL2051W sem er WideScreen og er hann mjög skír og góður en það er ekki gott að hafa ljós eða glugga (þá á daginn eða í birtu) á bakvið því að það speglast ansi mikið í honum en mjög góður að öllu öðru leiti.
Ég ætlaði að fá mér SyncmasterTM 215TW hjá start en hann var ekki til og þeir vissu ekki hvenær þeir kæmu aftur og ég nenti ekki að bíða, hann var ekki til hjá þeim seinast þegar ég gáði, hefur ekki verið til í um 2mán held ég.
En annars mundi ég helst velja hann.
Svo held ég að allir nýlegir leikir stiðji 1680x1050 eða flestir held ég.
Vantar álit á þessujm 20" LCD skjám :)
Já ég er mjög spenntur fyrir 20" Acer AL2051W, þarf bara að skoða þetta betur með birtuna.
Einnig getur einhver svarað með í sambandi við Widescreen, hvernig það er að fara úr venjulegum yfir í widescreen? Er það bara spurning um að venjast og hvernig er að neyða leiki sem styðja ekki widescreen til að nota widescreen?
Einnig getur einhver svarað með í sambandi við Widescreen, hvernig það er að fara úr venjulegum yfir í widescreen? Er það bara spurning um að venjast og hvernig er að neyða leiki sem styðja ekki widescreen til að nota widescreen?
-
hsm
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er ekkert mál að spila leiki í 1280x1024 eða 1024x768 þó að skjárinn stiðji 1680x1050
og fara úr venjulegun yfir í widescreen er ekkert mál bara gott, en að vera búinn að venjast widescrenn og fara svo í venjulegan finst mér hræðilegt
og fara úr venjulegun yfir í widescreen er ekkert mál bara gott, en að vera búinn að venjast widescrenn og fara svo í venjulegan finst mér hræðilegt
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
hsm skrifaði:Það er ekkert mál að spila leiki í 1280x1024 eða 1024x768 þó að skjárinn stiðji 1680x1050
og fara úr venjulegun yfir í widescreen er ekkert mál bara gott, en að vera búinn að venjast widescrenn og fara svo í venjulegan finst mér hræðilegt
Nei það er ekki í lagi !!
Á þessum LCD skjáum er flest allt annað en Native asnalegt og grafíkin verður ekki n ærri eins góð.
Þú GETUR faktískt alveg gert það en ef þú vilt hafa topp grafík þá verður þú að nota native upplausn, hitt verður bold og ónákvæmt.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
hsm
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:hsm skrifaði:Það er ekkert mál að spila leiki í 1280x1024 eða 1024x768 þó að skjárinn stiðji 1680x1050
og fara úr venjulegun yfir í widescreen er ekkert mál bara gott, en að vera búinn að venjast widescrenn og fara svo í venjulegan finst mér hræðilegt
Nei það er ekki í lagi !!
Á þessum LCD skjáum er flest allt annað en Native asnalegt og grafíkin verður ekki n ærri eins góð.
Þú GETUR faktískt alveg gert það en ef þú vilt hafa topp grafík þá verður þú að nota native upplausn, hitt verður bold og ónákvæmt.
Ómar minn það er víst í lagi ekki vera svona þver
Ég var að meina að það er hægt að gera það ég var ekki að segja að það væri flott eða neitt þannig enda var hann ekki að spyrja að því.
það er hægt og það er líka í lagi, það skeður ekkert hræðilegt
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
tms skrifaði:Ég held að ég ætli að skella mér á þennan fyrir afmælispeninginn.
Já.. ég er með 205BW sem er Widescreen útgáfan af þessum skjá.. en er samt ódýrari..
Getur einhver hérna sagt mér afhverju það er?
Er annars mjöööög sáttur við minn
-
gnarr
- Kóngur
- Póstar: 6596
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 366
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:hsm skrifaði:Það er ekkert mál að spila leiki í 1280x1024 eða 1024x768 þó að skjárinn stiðji 1680x1050
og fara úr venjulegun yfir í widescreen er ekkert mál bara gott, en að vera búinn að venjast widescrenn og fara svo í venjulegan finst mér hræðilegt
Nei það er ekki í lagi !!
Á þessum LCD skjáum er flest allt annað en Native asnalegt og grafíkin verður ekki n ærri eins góð.
Þú GETUR faktískt alveg gert það en ef þú vilt hafa topp grafík þá verður þú að nota native upplausn, hitt verður bold og ónákvæmt.
þeir LCD skjáir sem ég hef séð síðust 2 árin hafa næstum allir verið með það gott rescaling/anti-alliasing að það hefur verið næstum ómögulegt að sjá hvort að skjárinn var í native upplausn eða ekki.
"Give what you can, take what you need."
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
hsm skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:hsm skrifaði:Það er ekkert mál að spila leiki í 1280x1024 eða 1024x768 þó að skjárinn stiðji 1680x1050
og fara úr venjulegun yfir í widescreen er ekkert mál bara gott, en að vera búinn að venjast widescrenn og fara svo í venjulegan finst mér hræðilegt
Nei það er ekki í lagi !!
Á þessum LCD skjáum er flest allt annað en Native asnalegt og grafíkin verður ekki n ærri eins góð.
Þú GETUR faktískt alveg gert það en ef þú vilt hafa topp grafík þá verður þú að nota native upplausn, hitt verður bold og ónákvæmt.
Ómar minn það er víst í lagi ekki vera svona þver![]()
Ég var að meina að það er hægt að gera það ég var ekki að segja að það væri flott eða neitt þannig enda var hann ekki að spyrja að því.
það er hægt og það er líka í lagi, það skeður ekkert hræðilegt
Æji, sorry, meinti þetta ekkert illa, en það er samt bara silly að fá sér Widescreen 1680 x 1050 skjá ef þú hefur ekki hardware til að bakka það upp í native !
Og ég er ekki sammála Gnarr með að það sjáist varla munurinn. Ef þú ert með highend góðan skjá þá sést þetta minna, en iðulega sérðu strax hvort skjárinn sé í native upplausn eða ekki. Verður alveg langt frá því að vera eins skýr og hann ætti að vera.
Ég t.d get alveg leikandi spila BF2142 í 1280 x 960 sem er WS upplausn en hann lookar sjáanlega mun betur í Native 1680 x 1050.
Eins prufaði ég FEAR svona og það sást líka munur þar. en reyndar var þeta miklu miklu minna en var í 17" Samsung skjánum mínum. Þar var allt sem ekki fór í 1280 x 1024 alveg silly un smooth.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur